Sonur fyrirliðans sprengir krúttskalann: Klappaði með pabba sínum sem leiddi víkingaópin Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. júní 2016 22:03 Landsliðið klappaði með stuðningsmönnum í lok leiksins gegn Englendingum. Vísir Sonur Arons Einars Gunnarssonar var heldur betur stoltur af fyrirliðanum pabba sínum þegar hann birtist í íþróttafréttum Stöðvar 2 þar sem hann leiddi víkingahróp landsliðsins og stuðningsmanna eftir sigurinn gegn Englendingum. En eins og alþjóð veit tryggði 2-1 sigur íslenska landsliðsins á því enska Íslandi sæti í átta liða úrslitum á EM í knattspyrnu 2016. Aron Einar birti ótrúlega sætt myndband af eins og hálfs árs gömlum syni sínum á Instagram síðu sinni þar sem sonur hans stendur upp og klappar fyrir pabba sínum. „Dadda, dadda,“ segir litli ljóshærði strákurinn og bendir á skjáinn. Sonur Arons og Kristbjargar Jónasdóttur, kærustu hans, fæddist í mars á síðasta ári á sama tíma og íslenska landsliðið keppti við Kasakstan í undankeppni EM. Því missti hann af fæðingu sonarins en færa þarf ýmsar fórnir ef maður ætlar að ná jafnlangt og strákarnir okkar hafa gert á þessu móti. Hér að neðan má sjá ofurkrúttið klappa fyrir pabba sínum eftir stórkostlega frammistöðu hans gegn Englendingum á sunnudag. My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Sonur Arons Einars Gunnarssonar var heldur betur stoltur af fyrirliðanum pabba sínum þegar hann birtist í íþróttafréttum Stöðvar 2 þar sem hann leiddi víkingahróp landsliðsins og stuðningsmanna eftir sigurinn gegn Englendingum. En eins og alþjóð veit tryggði 2-1 sigur íslenska landsliðsins á því enska Íslandi sæti í átta liða úrslitum á EM í knattspyrnu 2016. Aron Einar birti ótrúlega sætt myndband af eins og hálfs árs gömlum syni sínum á Instagram síðu sinni þar sem sonur hans stendur upp og klappar fyrir pabba sínum. „Dadda, dadda,“ segir litli ljóshærði strákurinn og bendir á skjáinn. Sonur Arons og Kristbjargar Jónasdóttur, kærustu hans, fæddist í mars á síðasta ári á sama tíma og íslenska landsliðið keppti við Kasakstan í undankeppni EM. Því missti hann af fæðingu sonarins en færa þarf ýmsar fórnir ef maður ætlar að ná jafnlangt og strákarnir okkar hafa gert á þessu móti. Hér að neðan má sjá ofurkrúttið klappa fyrir pabba sínum eftir stórkostlega frammistöðu hans gegn Englendingum á sunnudag. My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54
Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16
Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00