Sonur fyrirliðans sprengir krúttskalann: Klappaði með pabba sínum sem leiddi víkingaópin Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. júní 2016 22:03 Landsliðið klappaði með stuðningsmönnum í lok leiksins gegn Englendingum. Vísir Sonur Arons Einars Gunnarssonar var heldur betur stoltur af fyrirliðanum pabba sínum þegar hann birtist í íþróttafréttum Stöðvar 2 þar sem hann leiddi víkingahróp landsliðsins og stuðningsmanna eftir sigurinn gegn Englendingum. En eins og alþjóð veit tryggði 2-1 sigur íslenska landsliðsins á því enska Íslandi sæti í átta liða úrslitum á EM í knattspyrnu 2016. Aron Einar birti ótrúlega sætt myndband af eins og hálfs árs gömlum syni sínum á Instagram síðu sinni þar sem sonur hans stendur upp og klappar fyrir pabba sínum. „Dadda, dadda,“ segir litli ljóshærði strákurinn og bendir á skjáinn. Sonur Arons og Kristbjargar Jónasdóttur, kærustu hans, fæddist í mars á síðasta ári á sama tíma og íslenska landsliðið keppti við Kasakstan í undankeppni EM. Því missti hann af fæðingu sonarins en færa þarf ýmsar fórnir ef maður ætlar að ná jafnlangt og strákarnir okkar hafa gert á þessu móti. Hér að neðan má sjá ofurkrúttið klappa fyrir pabba sínum eftir stórkostlega frammistöðu hans gegn Englendingum á sunnudag. My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira
Sonur Arons Einars Gunnarssonar var heldur betur stoltur af fyrirliðanum pabba sínum þegar hann birtist í íþróttafréttum Stöðvar 2 þar sem hann leiddi víkingahróp landsliðsins og stuðningsmanna eftir sigurinn gegn Englendingum. En eins og alþjóð veit tryggði 2-1 sigur íslenska landsliðsins á því enska Íslandi sæti í átta liða úrslitum á EM í knattspyrnu 2016. Aron Einar birti ótrúlega sætt myndband af eins og hálfs árs gömlum syni sínum á Instagram síðu sinni þar sem sonur hans stendur upp og klappar fyrir pabba sínum. „Dadda, dadda,“ segir litli ljóshærði strákurinn og bendir á skjáinn. Sonur Arons og Kristbjargar Jónasdóttur, kærustu hans, fæddist í mars á síðasta ári á sama tíma og íslenska landsliðið keppti við Kasakstan í undankeppni EM. Því missti hann af fæðingu sonarins en færa þarf ýmsar fórnir ef maður ætlar að ná jafnlangt og strákarnir okkar hafa gert á þessu móti. Hér að neðan má sjá ofurkrúttið klappa fyrir pabba sínum eftir stórkostlega frammistöðu hans gegn Englendingum á sunnudag. My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira
Magnað augnablik í leikslok: Aron Einar stýrði stríðssöng bláa hafsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki aðeins vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta stórmóti heldur hafa augu heimsins einnig beinst að íslensku stuðningsmönnunum vegna stríðssöngva þeirra og siguröskra. 28. júní 2016 10:54
Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16
Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00