Birkir átti þátt í dramatísku sigurmarki Basel | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2016 22:00 Erik Lamela fagnar marki sínu í kvöld. vísir/getty Tottenham, Basel og Valencia eru öll komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA en rússneska liðið Krasnodar er úr leik. Dregið verður í 16-liða úrslitin á morgun. Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Basel sem vann St. Etienne, 2-1, og komst áfram á útivallamarkareglunni en St. Etienne vann fyrri leikinn á heimavelli, 3-2. Sigurinn var þó dramatískur þar sem að St. Etienne jafnaði leikinn á 88. mínútu eftir að Basel komst yfir snemma í leiknum með marki Luca Zuffi, beint úr aukaspyrnu. Staðan var þá orðin 4-3 fyrir Frakkana, samanlagt. Svissneska liðið náði þó að komast áfram með glæsilegu sigurmarki sem Birkir átti stóran þátt í. Hann gaf sendingu frá vinstri kantinum inn í teig en boltinn var þá skallaður niður fyrir Zoff sem skoraði við gríðarlegan fögnuð heimamanna. Bæði lið misstu þar að auki mann af velli með rautt spjald með skömmu millibili undir lok leiksins.Sjá einnig: United áfram eftir að hafa lent undir gegn Mitdjylland | Sjáðu mörkinSjá einnig: Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markiðLamela fagnar marki sínu í kvöld.Vísir/GettyTottenham lenti ekki í vandræðum með Fiorentina á heimavelli sínum og vann 3-0 sigur og þar með 4-1 samanlagt. Ryan Mason og Erik Lamela komu Tottenham í 2-0 forystu í kvöld en þriðja markið var sjálfsmark fyrirliðans Gonzalo Rodriguez. FC Krasnodar eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Sparta Prag í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld. Sparta Prag vann rimmuna þar með samanlagt 4-0. Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki í vörn Krasnodar í kvöld. Þá unnu lærisveinar Gary Neville í Valencia 4-0 stórsigur á Rapíd Vín og þar með 10-0 samanlagt.Úrslit kvöldsins:Liverpool - Augsburg 1-0 (1-0 samanlagt)Manchester United - Midtjylland 5-1 (6-3)Tottenham - Fiorentina 3-0 (4-1) Lokomotiv Moskva - Fenerbahce 1-1 (1-3) Rapíd Vín - Valencia 0-4 (0-10)Bayer Leverkusen - Sporting 3-1 (4-1) Schalke - Shakhtar Donetsk 0-3 (0-3) Krasnodar - Sparta Prag 0-3 (0-4)Lazio - Galatasaray 3-1 (4-2)Athletic Bilbao - Marseille 1-1 (2-1)Basel - St. Etienne 2-1 (4-4) Porto - Dortmund 0-1 (0-3) Molde - Sevilla 1-0 (1-3) Napoli - Villarreal 1-1 (1-2)Athletic Bilbao - Marseille 1-1 (2-1) Olympiakos - Anderlecht (1-2, framlenging í gangi) Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Sjá meira
Tottenham, Basel og Valencia eru öll komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA en rússneska liðið Krasnodar er úr leik. Dregið verður í 16-liða úrslitin á morgun. Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Basel sem vann St. Etienne, 2-1, og komst áfram á útivallamarkareglunni en St. Etienne vann fyrri leikinn á heimavelli, 3-2. Sigurinn var þó dramatískur þar sem að St. Etienne jafnaði leikinn á 88. mínútu eftir að Basel komst yfir snemma í leiknum með marki Luca Zuffi, beint úr aukaspyrnu. Staðan var þá orðin 4-3 fyrir Frakkana, samanlagt. Svissneska liðið náði þó að komast áfram með glæsilegu sigurmarki sem Birkir átti stóran þátt í. Hann gaf sendingu frá vinstri kantinum inn í teig en boltinn var þá skallaður niður fyrir Zoff sem skoraði við gríðarlegan fögnuð heimamanna. Bæði lið misstu þar að auki mann af velli með rautt spjald með skömmu millibili undir lok leiksins.Sjá einnig: United áfram eftir að hafa lent undir gegn Mitdjylland | Sjáðu mörkinSjá einnig: Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markiðLamela fagnar marki sínu í kvöld.Vísir/GettyTottenham lenti ekki í vandræðum með Fiorentina á heimavelli sínum og vann 3-0 sigur og þar með 4-1 samanlagt. Ryan Mason og Erik Lamela komu Tottenham í 2-0 forystu í kvöld en þriðja markið var sjálfsmark fyrirliðans Gonzalo Rodriguez. FC Krasnodar eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Sparta Prag í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld. Sparta Prag vann rimmuna þar með samanlagt 4-0. Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki í vörn Krasnodar í kvöld. Þá unnu lærisveinar Gary Neville í Valencia 4-0 stórsigur á Rapíd Vín og þar með 10-0 samanlagt.Úrslit kvöldsins:Liverpool - Augsburg 1-0 (1-0 samanlagt)Manchester United - Midtjylland 5-1 (6-3)Tottenham - Fiorentina 3-0 (4-1) Lokomotiv Moskva - Fenerbahce 1-1 (1-3) Rapíd Vín - Valencia 0-4 (0-10)Bayer Leverkusen - Sporting 3-1 (4-1) Schalke - Shakhtar Donetsk 0-3 (0-3) Krasnodar - Sparta Prag 0-3 (0-4)Lazio - Galatasaray 3-1 (4-2)Athletic Bilbao - Marseille 1-1 (2-1)Basel - St. Etienne 2-1 (4-4) Porto - Dortmund 0-1 (0-3) Molde - Sevilla 1-0 (1-3) Napoli - Villarreal 1-1 (1-2)Athletic Bilbao - Marseille 1-1 (2-1) Olympiakos - Anderlecht (1-2, framlenging í gangi)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti