„Já, ég borga skatta á Íslandi“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. desember 2015 15:48 Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu „redneck“ í yfirlýsingu á Facebook. Vísir/GVA Björk Guðmundsdóttir segist elska strjálbýli og að notkun hennar á orðinu „redneck“ hafi í sínum huga tekið til fólks sem sér sinn eigin þjóðflokka betri en aðra. Þetta segir hún í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni. „Mig langar aðeins að ræða þýðinguna á orðinu „redneck“ í íslenskum fjölmiðlum sem ég notaði í viðtölum við Rolling Stone, Sky News og fleiri í síðustu viku,“ segir hún í tilkynningunni. „Í mínum haus er þetta orð yfir fólk sem sér sinn þjóðflokk betri en aðra, eru sannfærðir að þeir geti lifað án heildarinnar og oft hlynntir vopnaburði. Finnast þeir æðri náttúrunni og að þeir eigi að stjórna henni.“ „Fyrir mig hefur þetta orð aldrei tengst strjálbýli neitt endilega, redneks eru alls staðar í öllum löndum og bara svo það sé alveg á hreinu: ég elska af öllu hjarta ísland og sérstaklega náttúruna og strjálbýlið.“ Talsverð umræða hefur orðið um ummæli Bjarkar en í viðtölum í síðustu viku kallaði hún leiðtoga ríkisstjórnarinnar „rednecks“ sem íslenskað var „sveitalubbar“. Björk segist sem betur fer hafa misst af umræðunni þar sem hún væri búin að vera stödd úti á landi. „Ég er nú ekki vön að verja mig en vegna náttúrubaráttunnar langar mig að reyna að leiðrétta einn stóran misskilning,“ segir hún og vísar svo til þýðingarinnar á „redneck“. Að lokum segir hún: „p.s. já ég borga skatta á Íslandi“kæru íslendingar og fjölmiðlar þeirra ég er búin að vera upp í sumarbústað , ÚTI Á LANDI ( sem ég elska ) og...Posted by Björk on Tuesday, December 15, 2015 Björk Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir segist elska strjálbýli og að notkun hennar á orðinu „redneck“ hafi í sínum huga tekið til fólks sem sér sinn eigin þjóðflokka betri en aðra. Þetta segir hún í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni. „Mig langar aðeins að ræða þýðinguna á orðinu „redneck“ í íslenskum fjölmiðlum sem ég notaði í viðtölum við Rolling Stone, Sky News og fleiri í síðustu viku,“ segir hún í tilkynningunni. „Í mínum haus er þetta orð yfir fólk sem sér sinn þjóðflokk betri en aðra, eru sannfærðir að þeir geti lifað án heildarinnar og oft hlynntir vopnaburði. Finnast þeir æðri náttúrunni og að þeir eigi að stjórna henni.“ „Fyrir mig hefur þetta orð aldrei tengst strjálbýli neitt endilega, redneks eru alls staðar í öllum löndum og bara svo það sé alveg á hreinu: ég elska af öllu hjarta ísland og sérstaklega náttúruna og strjálbýlið.“ Talsverð umræða hefur orðið um ummæli Bjarkar en í viðtölum í síðustu viku kallaði hún leiðtoga ríkisstjórnarinnar „rednecks“ sem íslenskað var „sveitalubbar“. Björk segist sem betur fer hafa misst af umræðunni þar sem hún væri búin að vera stödd úti á landi. „Ég er nú ekki vön að verja mig en vegna náttúrubaráttunnar langar mig að reyna að leiðrétta einn stóran misskilning,“ segir hún og vísar svo til þýðingarinnar á „redneck“. Að lokum segir hún: „p.s. já ég borga skatta á Íslandi“kæru íslendingar og fjölmiðlar þeirra ég er búin að vera upp í sumarbústað , ÚTI Á LANDI ( sem ég elska ) og...Posted by Björk on Tuesday, December 15, 2015
Björk Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira