Aron sló á létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júní 2015 12:34 Tékkar eru ekki bara hræddir við íslenska veðrið fyrir landsleikinn á morgun þó sumar og sól sé úti heldur óttast þeir einnig löng innköst íslenska liðsins. Ísland skoraði markið í Plzen í 2-1 tapinu upp úr löngu innkasti landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Á blaðamannafundi landsliðsliðsins í morgun spurði tékkneskur blaðamaður þá Heimi Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson hvort búast mætti við öðru marki eftir langt innkast. „Auðvitað nýtum við okkur það sem við eigum. Það vildi svona skemmtilega til að við skoruðum úti eftir langt innkast sem ég tók,“ sagði Aron Einar. „Við höfum nýtt þetta áður og gerum það áfram,“ bætti Aron við sem sló svo á létta strengi og reyndi að plata tékknesku blaðamennina. „Ég finn samt eitthvað smá til í öxlinni núna þannig ég veit ekki hvort ég komi til með að grýta honum jafnlangt,“ sagði fyrirliðinn og rúllaði aðeins öxlinni um leið og hann brosti. Eftir að tékkneski túlkurinn var búinn að koma orðum fyrirliðans til skila bætti Heimir Hallgrímsson við: „Svo ég svari því hvort þetta get gerst aftur þá er svarið já.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Tékkar eru ekki bara hræddir við íslenska veðrið fyrir landsleikinn á morgun þó sumar og sól sé úti heldur óttast þeir einnig löng innköst íslenska liðsins. Ísland skoraði markið í Plzen í 2-1 tapinu upp úr löngu innkasti landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Á blaðamannafundi landsliðsliðsins í morgun spurði tékkneskur blaðamaður þá Heimi Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson hvort búast mætti við öðru marki eftir langt innkast. „Auðvitað nýtum við okkur það sem við eigum. Það vildi svona skemmtilega til að við skoruðum úti eftir langt innkast sem ég tók,“ sagði Aron Einar. „Við höfum nýtt þetta áður og gerum það áfram,“ bætti Aron við sem sló svo á létta strengi og reyndi að plata tékknesku blaðamennina. „Ég finn samt eitthvað smá til í öxlinni núna þannig ég veit ekki hvort ég komi til með að grýta honum jafnlangt,“ sagði fyrirliðinn og rúllaði aðeins öxlinni um leið og hann brosti. Eftir að tékkneski túlkurinn var búinn að koma orðum fyrirliðans til skila bætti Heimir Hallgrímsson við: „Svo ég svari því hvort þetta get gerst aftur þá er svarið já.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03
Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22
Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00
Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30