Frískandi sumardrykkur og ljúffengt sælkerasalat 25. apríl 2015 11:13 VISIR.IS/EVALAUFEY Frískandi sumarsafi og sælkerasalat með hráskinku.Salat með hráskinku og melónusalsa1 canteloup melóna1 gul melóna1 msk smátt skorin minta1 msk smátt skorin basilíka1 tsk hunang300 g klettasalat1 pakki góð hráskinkahreinn fetaostur, magn eftir smekk150 g ristaðar furuhneturBalsamikgljái, magn eftir smekkAðferð:Skerið melónur smátt niður, saxið kryddjurtir og blandið öllu saman í skál ásamt hunangi. Leggið klettasalat á fallegt fat eða disk, raðið hráskinkunni yfir salatið og dreifið melónusalsa yfir. Sáldrið fetaosti og ristuðum furuhnetum yfir salatið. Í lokin er mjög gott að dreifa balsamikgljáa yfir.Frískandi sumardrykkur3 greipaldin2 límónurhandfylli mintulaufsódavatn, magn eftir smekkAðferð: Kreistið safann úr greipaldinn og límónu, hellið safanum í könnu og fyllið upp með sódvatni. Bætið mintulaufum út í drykkið og hrærið í honum með sleif. Berið strax fram. Drykkir Eva Laufey Salat Uppskriftir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Frískandi sumarsafi og sælkerasalat með hráskinku.Salat með hráskinku og melónusalsa1 canteloup melóna1 gul melóna1 msk smátt skorin minta1 msk smátt skorin basilíka1 tsk hunang300 g klettasalat1 pakki góð hráskinkahreinn fetaostur, magn eftir smekk150 g ristaðar furuhneturBalsamikgljái, magn eftir smekkAðferð:Skerið melónur smátt niður, saxið kryddjurtir og blandið öllu saman í skál ásamt hunangi. Leggið klettasalat á fallegt fat eða disk, raðið hráskinkunni yfir salatið og dreifið melónusalsa yfir. Sáldrið fetaosti og ristuðum furuhnetum yfir salatið. Í lokin er mjög gott að dreifa balsamikgljáa yfir.Frískandi sumardrykkur3 greipaldin2 límónurhandfylli mintulaufsódavatn, magn eftir smekkAðferð: Kreistið safann úr greipaldinn og límónu, hellið safanum í könnu og fyllið upp með sódvatni. Bætið mintulaufum út í drykkið og hrærið í honum með sleif. Berið strax fram.
Drykkir Eva Laufey Salat Uppskriftir Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira