Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. apríl 2015 11:00 Logi Bergmann fréttaþulur hefur fengið eitt tækifæri til að lýsa Eurovision en fáir muna eftir því. Ísland átti nefnilega engan fulltrúa í Eistlandi árið 2002 þegar Logi var fenginn til að lýsa. Frá þessu sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. „Það var mjög sérkennilegt. Þetta var ár sem við vorum ekki með,“ segir hann. „Ég var bara sendur út. Það þurfti einhver að lýsa og það þurfti einhver að vera fulltrúi Ríkisútvarpsins. Þannig ég var bara einn.“ Logi segir að Eurovision áhuginn hafi kviknað þegar hann var úti í Eistlandi. „Ég kom bara heim með bilaðan áhuga á Eurovision og reyndar áfengiseitrun,“ segir hann og hlær. Hann lærði samt mikið á þessari ferð, meðal annars hverjum er mikilvægt að „Þú þarft að vera með kynnana góða. Einu blaðamennirnir sem skipta máli eru kynnarnir. Þeir sem tala fyrir stöðvarnar,“ segir hann. „Þú þarft að vera með þá góða því það er svo mikilvægt þegar þeir segja „já þetta er skemmtilegt fólk“ og segja eitthvað jákvætt frekar en „þessi eru búnir að vera með stjörnustæla alla vikuna“,“ segir hann. Logi segist hafa fundið fyrir veljvilja frá keppendum. „Það eru alveg tólf stig sem geta komið frá Íslandi. Menn reyna að sýna sparihliðarnar á sér,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Logi Bergmann fréttaþulur hefur fengið eitt tækifæri til að lýsa Eurovision en fáir muna eftir því. Ísland átti nefnilega engan fulltrúa í Eistlandi árið 2002 þegar Logi var fenginn til að lýsa. Frá þessu sagði hann í nýjasta þætti Eurovísis. „Það var mjög sérkennilegt. Þetta var ár sem við vorum ekki með,“ segir hann. „Ég var bara sendur út. Það þurfti einhver að lýsa og það þurfti einhver að vera fulltrúi Ríkisútvarpsins. Þannig ég var bara einn.“ Logi segir að Eurovision áhuginn hafi kviknað þegar hann var úti í Eistlandi. „Ég kom bara heim með bilaðan áhuga á Eurovision og reyndar áfengiseitrun,“ segir hann og hlær. Hann lærði samt mikið á þessari ferð, meðal annars hverjum er mikilvægt að „Þú þarft að vera með kynnana góða. Einu blaðamennirnir sem skipta máli eru kynnarnir. Þeir sem tala fyrir stöðvarnar,“ segir hann. „Þú þarft að vera með þá góða því það er svo mikilvægt þegar þeir segja „já þetta er skemmtilegt fólk“ og segja eitthvað jákvætt frekar en „þessi eru búnir að vera með stjörnustæla alla vikuna“,“ segir hann. Logi segist hafa fundið fyrir veljvilja frá keppendum. „Það eru alveg tólf stig sem geta komið frá Íslandi. Menn reyna að sýna sparihliðarnar á sér,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira