Maltesers-kaka - UPPSKRIFT 22. febrúar 2014 10:00 Ekki væri verra að gleðja ástina sína með þessari köku um helgina. F07210214 maltesers Mynd/Berglin Hreiðarsdóttir Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. Þar er að finna ýmsar uppskriftir sem eru sætar undir tönn og deilir Berglind uppskrift að ljúffengri köku með lesendum Vísis. „Þessi skreyting með súkkulaðihjúp og Maltesers kemur einstaklega vel út og er bæði augnayndi og algjört góðgæti,” segir Berglind.Maltesers-kakaKaka1 bolli púðursykur¾ bolli mjólk125 g smjör1¼ bolli hveiti1½ tsk. lyftiduft½ tsk. salt½ bolli bökunarkakó3 eggSúkkulaðihjúpur300 g saxað suðusúkkulaði½ bolli rjómi30 g smjörKrem185 g smjör við stofuhita2¼ bolli flórsykur1 msk. mjólk2 msk. súkkulaðihjúpur (uppskrift hér að ofan)SkrautMaltesers (um 500 g)Aðferð – kakaHitið ofninn 160 gráður og smyrjið um 20 cm kökuform með smjöri. Setjið smjörpappír í botninn og hliðarnar.Setjið púðursykur, mjólk og smjör í pott og hitið á miðlungshita í nokkrar mínútur þar til blandan er slétt og fín, setjið í hrærivélarskálina.Blandið hveiti, lyftidufti, salti og bökunarkakói varlega saman við og skafið niður á milli.Setjið eggin út í, eitt í einu og blandið vel.Hellið í kökuformið og bakið í um 55 mínútur eða þar til prjónn sem stungið er í kökuna miðja kemur hreinn út.Aðferð – súkkulaðihjúpurSetjið súkkulaði, rjóma og smjör í skál og bræðið yfir vatnsbaði, hrærið mjög reglulega í blöndunni þar til hún verður jöfn og fín. Geymið við stofuhita í um 1-1,5 klst. þar til hjúpurinn verður þykkur og glansandi.Aðferð – kremSetjið smjörið í hrærivélarskálina og þeytið þar til létt og ljóst. Bætið þá flórsykri og mjólk út í og þeytið áfram þar til blandan verður létt í sér. Bætið 2 msk. af súkkulaðihjúpnum út í kremið.SamsetningSkerið kökuna í 4 lög með kökuskera/hníf/tvinna.Smyrjið kreminu jafnt á milli botnanna og reynið að fylla jafnt út á kantana svo kakan verði slétt og fín að utan (ekki er nauðsynlegt að setja krem ofaná eða alveg á hliðarnar)Kælið kökuna í um klukkustund.Setjið hjúpinn, sem hefur þykknað og fengið á sig glansandi yfirbragð, á kökuna.Raðið Maltesers-kúlum þétt yfir alla kökuna. Gott er að notast við einnota gúmmíhanska því annars koma „fingraför“ í kúlurnar. Ef hjúpurinn storknar of hratt til þess að kúlurnar festist við hann er hægt að dýfa hverri kúlu í smá afgangshjúp/bráðið súkkulaði og festa hana þannig. Matur Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. Þar er að finna ýmsar uppskriftir sem eru sætar undir tönn og deilir Berglind uppskrift að ljúffengri köku með lesendum Vísis. „Þessi skreyting með súkkulaðihjúp og Maltesers kemur einstaklega vel út og er bæði augnayndi og algjört góðgæti,” segir Berglind.Maltesers-kakaKaka1 bolli púðursykur¾ bolli mjólk125 g smjör1¼ bolli hveiti1½ tsk. lyftiduft½ tsk. salt½ bolli bökunarkakó3 eggSúkkulaðihjúpur300 g saxað suðusúkkulaði½ bolli rjómi30 g smjörKrem185 g smjör við stofuhita2¼ bolli flórsykur1 msk. mjólk2 msk. súkkulaðihjúpur (uppskrift hér að ofan)SkrautMaltesers (um 500 g)Aðferð – kakaHitið ofninn 160 gráður og smyrjið um 20 cm kökuform með smjöri. Setjið smjörpappír í botninn og hliðarnar.Setjið púðursykur, mjólk og smjör í pott og hitið á miðlungshita í nokkrar mínútur þar til blandan er slétt og fín, setjið í hrærivélarskálina.Blandið hveiti, lyftidufti, salti og bökunarkakói varlega saman við og skafið niður á milli.Setjið eggin út í, eitt í einu og blandið vel.Hellið í kökuformið og bakið í um 55 mínútur eða þar til prjónn sem stungið er í kökuna miðja kemur hreinn út.Aðferð – súkkulaðihjúpurSetjið súkkulaði, rjóma og smjör í skál og bræðið yfir vatnsbaði, hrærið mjög reglulega í blöndunni þar til hún verður jöfn og fín. Geymið við stofuhita í um 1-1,5 klst. þar til hjúpurinn verður þykkur og glansandi.Aðferð – kremSetjið smjörið í hrærivélarskálina og þeytið þar til létt og ljóst. Bætið þá flórsykri og mjólk út í og þeytið áfram þar til blandan verður létt í sér. Bætið 2 msk. af súkkulaðihjúpnum út í kremið.SamsetningSkerið kökuna í 4 lög með kökuskera/hníf/tvinna.Smyrjið kreminu jafnt á milli botnanna og reynið að fylla jafnt út á kantana svo kakan verði slétt og fín að utan (ekki er nauðsynlegt að setja krem ofaná eða alveg á hliðarnar)Kælið kökuna í um klukkustund.Setjið hjúpinn, sem hefur þykknað og fengið á sig glansandi yfirbragð, á kökuna.Raðið Maltesers-kúlum þétt yfir alla kökuna. Gott er að notast við einnota gúmmíhanska því annars koma „fingraför“ í kúlurnar. Ef hjúpurinn storknar of hratt til þess að kúlurnar festist við hann er hægt að dýfa hverri kúlu í smá afgangshjúp/bráðið súkkulaði og festa hana þannig.
Matur Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira