Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 8. október 2014 16:19 Jón Daði á æfingu landsliðsins á Skonto-leikvanginum í dag. Vísir/Valli Jón Daði Böðvarðsson, leikmaður Viking í Noregi og íslenska landsliðsins, komst í fréttirnar í Noregi á dögunum fyrir að gagnrýna þjálfara liðsins opinberlega. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ var haft eftir Jóni Daða í viðtali við Rogalands Avis. „Ég gerði smá mistök,“ sagði hann í samtali við Vísi á æfingu landsliðsins í Riga í Lettlandi í dag. „Mér varð á að segja eina setningu vitlaust í einhverju viðtali og þá varð allt brjálað.“ „En það er búið og engir eftirmálar að því,“ segir Jón Daði en hann undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Lettlandi á föstudag. „Maður var eðlilega nokkuð hátt uppi eftir síðasta leik enda að spila sinn fyrsta alvöru landsleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Tyrklandi. „En núna er ég búinn að koma mér aftur niður á jörðina,“ bætir hann við en hann veit ekki hvort hann haldi byrjunarliðssætinu á föstudag. „Ég veit það ekki í fullri hreinskilni enda er þetta afar sterkur hópur. Það er ekkert lengur sem kemur manni á óvart og ég er spenntur fyrir þessu eins og allir aðrir.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30 Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Jón Daði Böðvarðsson, leikmaður Viking í Noregi og íslenska landsliðsins, komst í fréttirnar í Noregi á dögunum fyrir að gagnrýna þjálfara liðsins opinberlega. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ var haft eftir Jóni Daða í viðtali við Rogalands Avis. „Ég gerði smá mistök,“ sagði hann í samtali við Vísi á æfingu landsliðsins í Riga í Lettlandi í dag. „Mér varð á að segja eina setningu vitlaust í einhverju viðtali og þá varð allt brjálað.“ „En það er búið og engir eftirmálar að því,“ segir Jón Daði en hann undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Lettlandi á föstudag. „Maður var eðlilega nokkuð hátt uppi eftir síðasta leik enda að spila sinn fyrsta alvöru landsleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Tyrklandi. „En núna er ég búinn að koma mér aftur niður á jörðina,“ bætir hann við en hann veit ekki hvort hann haldi byrjunarliðssætinu á föstudag. „Ég veit það ekki í fullri hreinskilni enda er þetta afar sterkur hópur. Það er ekkert lengur sem kemur manni á óvart og ég er spenntur fyrir þessu eins og allir aðrir.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30 Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30
Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30