Helgarmaturinn - Súkkulaðikókos ostakaka Marín Manda skrifar 1. nóvember 2013 13:30 Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari. Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Botn80 g Now-möndlumjöl (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)20 g kókoshnetuhveiti12 g Fiber Sprinkle (má líka nota mulið hrökkbrauð)1 eggjahvíta1 dl möndlumjólkFylling450 g kotasæla250 g kvark/hreint skyr/grísk jógúrt (1%)2 msk. Now-erythriol (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)1 msk. Walden Farms Marshmallow Dip (má sleppa)1 tsk. súkkulaði, sykurlaust Jello-pudding-mix1,5 msk. Hershey‘s ósætt kakó (Kostur)Now-kókoshnetudropar Aðferð 1. Hræra allt gumsið sem fer í botninn saman þar til það verður að deigi og hnoða í kúlu. 2. Setja kúluna á smjörpappírsklæddan botn úr smelluformi (20-25 cm í þvermál). 3. Setja annan smjörpappír yfir kúluna og fletja út með kökukefli þar til botninn hefur fyllt út í kantana. 4. Henda lummunni í 160°C heitan ofn í um 10 mínútur meðan fyllingin er gerð. 5. Hræra fyllinguna saman með töfrasprota. 6. Hella yfir botninn sem ætti nú að vera orðinn fallega gullinbrúnn. 7. Inn í ofn í 30-35 mínútur. Kakan á að vera aðeins „wobbly“ þegar hún kemur úr sólbaðinu. Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Botn80 g Now-möndlumjöl (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)20 g kókoshnetuhveiti12 g Fiber Sprinkle (má líka nota mulið hrökkbrauð)1 eggjahvíta1 dl möndlumjólkFylling450 g kotasæla250 g kvark/hreint skyr/grísk jógúrt (1%)2 msk. Now-erythriol (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)1 msk. Walden Farms Marshmallow Dip (má sleppa)1 tsk. súkkulaði, sykurlaust Jello-pudding-mix1,5 msk. Hershey‘s ósætt kakó (Kostur)Now-kókoshnetudropar Aðferð 1. Hræra allt gumsið sem fer í botninn saman þar til það verður að deigi og hnoða í kúlu. 2. Setja kúluna á smjörpappírsklæddan botn úr smelluformi (20-25 cm í þvermál). 3. Setja annan smjörpappír yfir kúluna og fletja út með kökukefli þar til botninn hefur fyllt út í kantana. 4. Henda lummunni í 160°C heitan ofn í um 10 mínútur meðan fyllingin er gerð. 5. Hræra fyllinguna saman með töfrasprota. 6. Hella yfir botninn sem ætti nú að vera orðinn fallega gullinbrúnn. 7. Inn í ofn í 30-35 mínútur. Kakan á að vera aðeins „wobbly“ þegar hún kemur úr sólbaðinu.
Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira