Frábærar vörslur hjá Gulla í Kasakstan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. ágúst 2013 09:52 Breiðablik tapaði fyrri leik sínum gegn Aktobe frá Kasakstan 1-0. Eftir hetjulega frammistöðu Blika skoruðu heimamenn sigurmarkið á 90. mínútu úr vítaspyrnu. Gunnleifur Gunnleifsson stóð vaktina svo sannarlega vel í marki Blika líkt og hann hefur gert í öllum leikjum Blika í keppninni. Markið var það fyrsta sem liðið fær á sig í fimm leikjum í forkeppni Evrópudeildar. Þá hélt liðið einnig hreinu í síðasta Evrópuleik sínum, 2-0 sigri á Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu sumarið 2011. Í spilaranum að ofan má sjá helstu atvik úr leiknum í Aktobe í gær. Íþróttastöðin í Kasakstan kýs þó að sýna ekki brotið sem leiddi til vítaspyrnunnar í blálokin. Blikar voru afar ósáttir og töldu dóminn rangan. Gunnleifur, sem varði vítaspyrnu frá liðsmanni St. Coloma í 1. umferðinni, var svo hársbreidd frá því að verja spyrnu heimamanna. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Aktobe - Breiðablik 1-0 | Sigurmarkið í uppbótartíma Aktobe vann Breiðablik 1-0 á Tsentralny-vellinum í Aktobe í Kasakstan. Um var að ræða fyrri viðureign liðana í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram fyrir framan 12800 manns. 1. ágúst 2013 11:35 Gunnleifur: Vorum frábærir í kvöld og eigum góðan séns "Við erum mjög svekktir með hvernig þetta endaði“ segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, í samtali við Vísi. 1. ágúst 2013 19:21 Andstæðingar Blika sakaðir um hótanir Forráðamenn norska félagins Hödd ber kollegum sínum hjá FK Aktobe frá Kasakstan ekki vel söguna. 1. ágúst 2013 12:41 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Breiðablik tapaði fyrri leik sínum gegn Aktobe frá Kasakstan 1-0. Eftir hetjulega frammistöðu Blika skoruðu heimamenn sigurmarkið á 90. mínútu úr vítaspyrnu. Gunnleifur Gunnleifsson stóð vaktina svo sannarlega vel í marki Blika líkt og hann hefur gert í öllum leikjum Blika í keppninni. Markið var það fyrsta sem liðið fær á sig í fimm leikjum í forkeppni Evrópudeildar. Þá hélt liðið einnig hreinu í síðasta Evrópuleik sínum, 2-0 sigri á Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu sumarið 2011. Í spilaranum að ofan má sjá helstu atvik úr leiknum í Aktobe í gær. Íþróttastöðin í Kasakstan kýs þó að sýna ekki brotið sem leiddi til vítaspyrnunnar í blálokin. Blikar voru afar ósáttir og töldu dóminn rangan. Gunnleifur, sem varði vítaspyrnu frá liðsmanni St. Coloma í 1. umferðinni, var svo hársbreidd frá því að verja spyrnu heimamanna.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Aktobe - Breiðablik 1-0 | Sigurmarkið í uppbótartíma Aktobe vann Breiðablik 1-0 á Tsentralny-vellinum í Aktobe í Kasakstan. Um var að ræða fyrri viðureign liðana í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram fyrir framan 12800 manns. 1. ágúst 2013 11:35 Gunnleifur: Vorum frábærir í kvöld og eigum góðan séns "Við erum mjög svekktir með hvernig þetta endaði“ segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, í samtali við Vísi. 1. ágúst 2013 19:21 Andstæðingar Blika sakaðir um hótanir Forráðamenn norska félagins Hödd ber kollegum sínum hjá FK Aktobe frá Kasakstan ekki vel söguna. 1. ágúst 2013 12:41 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Leik lokið: Aktobe - Breiðablik 1-0 | Sigurmarkið í uppbótartíma Aktobe vann Breiðablik 1-0 á Tsentralny-vellinum í Aktobe í Kasakstan. Um var að ræða fyrri viðureign liðana í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram fyrir framan 12800 manns. 1. ágúst 2013 11:35
Gunnleifur: Vorum frábærir í kvöld og eigum góðan séns "Við erum mjög svekktir með hvernig þetta endaði“ segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, í samtali við Vísi. 1. ágúst 2013 19:21
Andstæðingar Blika sakaðir um hótanir Forráðamenn norska félagins Hödd ber kollegum sínum hjá FK Aktobe frá Kasakstan ekki vel söguna. 1. ágúst 2013 12:41
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó