Mamma hrifin af hárflúrinu 23. mars 2012 16:00 Meðal þeirra hárflúra sem Tómas hefur skartað á hausnum en Batman-lógóið, skotskífu, FH-merkið og merki vinnustaðarins Arctic Trucks en móðir hans er sérlega ánægð með hárflúrin. Hér sést hárgreiðslumaðurinn Þobbi gera nýtt flúr í hárið á Tómasi. Fréttablaðið/hag Hárflúr er ný tískubóla í hárgreiðslubransanum og fara vinsælir þess vaxandi. Tómas Hlíðarsson byrjaði að fá sér hárflúr í tengslum við grímubúning en varð svo hrifinn að hann fær sér núna reglulega nýtt munstur rakað í hárið. „Ég reyni að fara á eins til tveggja mánaða fresti til að hressa upp á hárið enda er þetta mjög skemmtileg tilbreyting," segir Tómas Hlíðarsson, starfsmaður Arctic Adventures og einn af þeim sem hefur heillast af hinum svokölluðu hárflúrum. Hárflúr eru tiltörlega ný af nálinni í hárgreiðslugeiranum hér á landi en njóta þegar mikilla vinsælda. Tómas fékk sér sitt fyrsta flúr fyrir tæpu ári síðan en þá var það gert sem hluti af grímubúning. „Ég var að fara í vinnustaðapartý þar sem var hnakka-og skinkuþema. Ég bað hárgreiðslumanninn um að gera eitthvað flippað í hárið á mér og þar með kynntist ég hárflúrinu," segir Tómas sem varð svo hrifinn af rakaða munstrinu að hann hefur verið fastagestur í hárflúr síðan. Kosturinn við hárflúrin segir Tómas vera að þau endast bara í tvær til þrjár vikur í senn og því er það ekki jafn mikil áhætta eins og með húðflúr. „Ég mæli hiklaust með því að fólk prufi þetta. Þetta er til dæmis mjög sniðugt fyrir þá sem ætla að fá sér tattú og vilja prufa myndina fyrst í hárinu. Það er enginn hætta á að eyðileggja hárið sem er fljótt að vaxa aftur." Gegnum tíðina hefur Tómas skartað merki Fimleikafélags Hafnafjarðar, skotskífu, Batman-lógóinu og merki vinnustaðarins Arctic Adventures á hausnum. „Ég mætti fyrsta daginn í vinnuna með lógóið aftan á hnakkanum og varð fyrir vikið starfsmaður mánaðarins," segir Tómas hlæjandi og bætir við að flúrin veki mikla athygli hvert sem hann fer. „Það eru margir sem dást að þessu og fjölskylda mín er mjög hrifin. Mamma elskar þetta og finnst að allir sem eru ungir ættu að vera svona flippaðir." alfrun@frettabladid.is Lífið Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Hárflúr er ný tískubóla í hárgreiðslubransanum og fara vinsælir þess vaxandi. Tómas Hlíðarsson byrjaði að fá sér hárflúr í tengslum við grímubúning en varð svo hrifinn að hann fær sér núna reglulega nýtt munstur rakað í hárið. „Ég reyni að fara á eins til tveggja mánaða fresti til að hressa upp á hárið enda er þetta mjög skemmtileg tilbreyting," segir Tómas Hlíðarsson, starfsmaður Arctic Adventures og einn af þeim sem hefur heillast af hinum svokölluðu hárflúrum. Hárflúr eru tiltörlega ný af nálinni í hárgreiðslugeiranum hér á landi en njóta þegar mikilla vinsælda. Tómas fékk sér sitt fyrsta flúr fyrir tæpu ári síðan en þá var það gert sem hluti af grímubúning. „Ég var að fara í vinnustaðapartý þar sem var hnakka-og skinkuþema. Ég bað hárgreiðslumanninn um að gera eitthvað flippað í hárið á mér og þar með kynntist ég hárflúrinu," segir Tómas sem varð svo hrifinn af rakaða munstrinu að hann hefur verið fastagestur í hárflúr síðan. Kosturinn við hárflúrin segir Tómas vera að þau endast bara í tvær til þrjár vikur í senn og því er það ekki jafn mikil áhætta eins og með húðflúr. „Ég mæli hiklaust með því að fólk prufi þetta. Þetta er til dæmis mjög sniðugt fyrir þá sem ætla að fá sér tattú og vilja prufa myndina fyrst í hárinu. Það er enginn hætta á að eyðileggja hárið sem er fljótt að vaxa aftur." Gegnum tíðina hefur Tómas skartað merki Fimleikafélags Hafnafjarðar, skotskífu, Batman-lógóinu og merki vinnustaðarins Arctic Adventures á hausnum. „Ég mætti fyrsta daginn í vinnuna með lógóið aftan á hnakkanum og varð fyrir vikið starfsmaður mánaðarins," segir Tómas hlæjandi og bætir við að flúrin veki mikla athygli hvert sem hann fer. „Það eru margir sem dást að þessu og fjölskylda mín er mjög hrifin. Mamma elskar þetta og finnst að allir sem eru ungir ættu að vera svona flippaðir." alfrun@frettabladid.is
Lífið Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira