Úrslitin eftir bókinni í N1-deild kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2011 21:05 Stella Sigurðardóttir skoraði tíu mörk fyrir Fram í dag. Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í dag í N1-deild kvenna þar sem úrslit dagsins voru flest eftir bókinni. Mesta spennan var í leik HK og ÍBV í Digranesi en þarna áttust við liðin í 5. og 6. sæti deildarinnar. HK vann þar sex marka sigur, 30-24 en ÍBV er þó enn í fimmta sætinu. Annars unnu fjögur efstu liðin öll örugga sigra í dag. Þau þrjú efstu - Valur, Fram og Stjarnan, eru öll örugg með sæti í úrslitakeppninni en Fylkir (18 stig), ÍBV (17) og HK (15) eru að berjast um fjórða og síðasta sætið í henni. Þrjár umferðir eru eftir af deildakeppninni og fara þær fram fyrstu þrjá laugardagana í mars. Valur og Fram eru efst og jöfn í deildinni og mætast þau í næstsíðustu umferðinni þann 12. mars. Úrslit dagsins og markaskorarar:Haukar - Stjarnan 21-40 (10-17)Mörk Hauka: Karen Helga Sigurjónsdóttir, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Þórdís Helgadóttir 3, Erla Eiríksdóttir 1, Katarína Bamruk 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 8, Hanna G. Stefánsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 6, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Clausen 2, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Guðrún H. Guðjónsdóttir 1, Rut Steinsen 1.Valur - ÍR 37-20 (20-7)Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 14, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Karólína B. Gunnarsdóttir 4, Dagný Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1.Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 9, Silja Ísberg 3, Þorgbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Elzabita Kowel 3, Árný Rut Jónasdóttir.Grótta - Fylkir 16-31 (6-14)Mörk Gróttu: Hildur Marín Andrésdóttir 4, Helga Þórunn Óttarsdóttir 4, Fríða Jónsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 1, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 1, Alexandra Kristjánsdóttir 1.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 8, Sunna Jónsdóttir 8, Nataly Sæunn Valencia 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 2, Jóhanna Tryggvadóttir 2, Arna Erlingsdóttir 1, Tinna Soffía Traustadóttir 1.HK - ÍBV 30-24 (13-10)Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 8, Brynja Magnúsdóttir 7, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Harpa Baldursdóttir 3, Tinna Rögnvaldsdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Auður Ómarsdóttir 1, Líney Guðmundsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Renata Horvath 6, Aníta Elíasdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Hildur Dögg Jónsdóttir 2.Fram - FH 40-18 (20-7)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 10, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5, Marthe Sördal 4, Karen Knútsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Díana Ágústsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Pavla Nevarilova 2.Mörk FH: Birna Íris Helgadóttir 3, Hind Hannesdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 3, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Heil umferð fór fram í dag í N1-deild kvenna þar sem úrslit dagsins voru flest eftir bókinni. Mesta spennan var í leik HK og ÍBV í Digranesi en þarna áttust við liðin í 5. og 6. sæti deildarinnar. HK vann þar sex marka sigur, 30-24 en ÍBV er þó enn í fimmta sætinu. Annars unnu fjögur efstu liðin öll örugga sigra í dag. Þau þrjú efstu - Valur, Fram og Stjarnan, eru öll örugg með sæti í úrslitakeppninni en Fylkir (18 stig), ÍBV (17) og HK (15) eru að berjast um fjórða og síðasta sætið í henni. Þrjár umferðir eru eftir af deildakeppninni og fara þær fram fyrstu þrjá laugardagana í mars. Valur og Fram eru efst og jöfn í deildinni og mætast þau í næstsíðustu umferðinni þann 12. mars. Úrslit dagsins og markaskorarar:Haukar - Stjarnan 21-40 (10-17)Mörk Hauka: Karen Helga Sigurjónsdóttir, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Þórdís Helgadóttir 3, Erla Eiríksdóttir 1, Katarína Bamruk 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 8, Hanna G. Stefánsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 6, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Clausen 2, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Guðrún H. Guðjónsdóttir 1, Rut Steinsen 1.Valur - ÍR 37-20 (20-7)Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 14, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Karólína B. Gunnarsdóttir 4, Dagný Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1.Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 9, Silja Ísberg 3, Þorgbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Elzabita Kowel 3, Árný Rut Jónasdóttir.Grótta - Fylkir 16-31 (6-14)Mörk Gróttu: Hildur Marín Andrésdóttir 4, Helga Þórunn Óttarsdóttir 4, Fríða Jónsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 1, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 1, Alexandra Kristjánsdóttir 1.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 8, Sunna Jónsdóttir 8, Nataly Sæunn Valencia 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 2, Jóhanna Tryggvadóttir 2, Arna Erlingsdóttir 1, Tinna Soffía Traustadóttir 1.HK - ÍBV 30-24 (13-10)Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 8, Brynja Magnúsdóttir 7, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Harpa Baldursdóttir 3, Tinna Rögnvaldsdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Auður Ómarsdóttir 1, Líney Guðmundsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Renata Horvath 6, Aníta Elíasdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Hildur Dögg Jónsdóttir 2.Fram - FH 40-18 (20-7)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 10, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5, Marthe Sördal 4, Karen Knútsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Díana Ágústsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Pavla Nevarilova 2.Mörk FH: Birna Íris Helgadóttir 3, Hind Hannesdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 3, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira