Superbowl árið 2014 utandyra um miðjan vetur Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. maí 2010 11:00 Meadowlands leikvangurinn er býsna flottur. Mynd/AP Það er oft mikill kuldi í New York á veturna. Eigendur NFL-liðanna ákváðu samt að kjósa um að Superbowl leikurinn árið 2014 færi fram þar, á nýjum og stórkostlegum leikvangi. Áður þurfti í það minnsta 10 stiga hita úti eða innanhússhöll fyrir leikinn. Hitinn hefur verið í það minnsta 14 gráður síðan 1975 þegar hann fór niður í 8 gráður. Flórída og Kalifornía eru oft valin af þessari ástæðu, veðurfarinu. Leikurinn fer fram í byrjun febrúar 2014. Mesti meðalhiti í New York þá eru 4 gráður en lægst -3. Snjókoma er mjög tíð á þessum tíma. „Það er bara ein New York," sagði John Mara annar eigandi New York Giants og Michael Bidwill forseti Arizona Cardinals sagði: „Við munum allir biðja til Guðs um að það snjói ekki þennan dag." Leikurinn verður á hinum stórfenglega Meadowlands leikvangi sem New York Jets og Giants munu nota á þessu ári í fyrsta sinn. Hann tekur 83 þúsund manns í sæti og er dýrasti leikvangur sem hefur verið byggður. Hann kostar 1,6 milljarð bandaríkjadala. Sérstök lýsing utan á vellinum skiptir um lit eftir því hvort liðið er að spila. Einnig er hægt að hafa aðra liti, til dæmis fyrir tónleika. Þannig geta liðin komið sér upp sérstöðu varðandi útlit þrátt fyrir að leikvangurinn sé hinn sami. 120 metra langur og 12 metra hár veggur verður inni í leikvangnum. Hann mun sýna myndir af leikmönnum og fleira. Bandaríkjamenn vilja einnig nota leikvanginn fyrir HM 2018 eða 2022 sem landið sækir um. Erlendar Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Sjá meira
Það er oft mikill kuldi í New York á veturna. Eigendur NFL-liðanna ákváðu samt að kjósa um að Superbowl leikurinn árið 2014 færi fram þar, á nýjum og stórkostlegum leikvangi. Áður þurfti í það minnsta 10 stiga hita úti eða innanhússhöll fyrir leikinn. Hitinn hefur verið í það minnsta 14 gráður síðan 1975 þegar hann fór niður í 8 gráður. Flórída og Kalifornía eru oft valin af þessari ástæðu, veðurfarinu. Leikurinn fer fram í byrjun febrúar 2014. Mesti meðalhiti í New York þá eru 4 gráður en lægst -3. Snjókoma er mjög tíð á þessum tíma. „Það er bara ein New York," sagði John Mara annar eigandi New York Giants og Michael Bidwill forseti Arizona Cardinals sagði: „Við munum allir biðja til Guðs um að það snjói ekki þennan dag." Leikurinn verður á hinum stórfenglega Meadowlands leikvangi sem New York Jets og Giants munu nota á þessu ári í fyrsta sinn. Hann tekur 83 þúsund manns í sæti og er dýrasti leikvangur sem hefur verið byggður. Hann kostar 1,6 milljarð bandaríkjadala. Sérstök lýsing utan á vellinum skiptir um lit eftir því hvort liðið er að spila. Einnig er hægt að hafa aðra liti, til dæmis fyrir tónleika. Þannig geta liðin komið sér upp sérstöðu varðandi útlit þrátt fyrir að leikvangurinn sé hinn sami. 120 metra langur og 12 metra hár veggur verður inni í leikvangnum. Hann mun sýna myndir af leikmönnum og fleira. Bandaríkjamenn vilja einnig nota leikvanginn fyrir HM 2018 eða 2022 sem landið sækir um.
Erlendar Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Sjá meira