Miklar sveiflur á bandarískum fjármálamörkuðum 14. nóvember 2008 22:42 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/AP Gengi hlutabréfa féll talsvert eftir sveiflukenndan dag á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Fjármálaskýrendur segja sveiflurnar skýrast af mikilli hækkun í gær eftir fall undanfarna daga auk þess sem svartsýnisspár um stöðu bandaríska efnahagslífsins hafi hrannast upp í vikunni. Séu fjárfestar nú um stundir að pæla sig í gegnum tölurnar til að átta sig á því hvort þar leynist tækifæri eða hvort enn eigi eftir að harðna í dalnum. Ekki bætti úr skák að Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði frá fundi sínum sem hann sat í Frankfurt í Þýskalandi ásamt kollegum hjá nokkrum af stærstu seðlabönkum heims, markaðinn undir talsverðu álagi nú um stundir. Ekki mætti útloka frekari stýrivaxtalækkun til að sporna við frekari erfiðleikum á fjármálamörkuðum í skugga lausafjárþurrðar og taugaveiklunar. Síðasti mánuður var einn sá versti í bandarískri sögu vestanhafs í 21 ár.Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,82 prósent og Nasdaq-vísitalan um fimm prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa féll talsvert eftir sveiflukenndan dag á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Fjármálaskýrendur segja sveiflurnar skýrast af mikilli hækkun í gær eftir fall undanfarna daga auk þess sem svartsýnisspár um stöðu bandaríska efnahagslífsins hafi hrannast upp í vikunni. Séu fjárfestar nú um stundir að pæla sig í gegnum tölurnar til að átta sig á því hvort þar leynist tækifæri eða hvort enn eigi eftir að harðna í dalnum. Ekki bætti úr skák að Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði frá fundi sínum sem hann sat í Frankfurt í Þýskalandi ásamt kollegum hjá nokkrum af stærstu seðlabönkum heims, markaðinn undir talsverðu álagi nú um stundir. Ekki mætti útloka frekari stýrivaxtalækkun til að sporna við frekari erfiðleikum á fjármálamörkuðum í skugga lausafjárþurrðar og taugaveiklunar. Síðasti mánuður var einn sá versti í bandarískri sögu vestanhafs í 21 ár.Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,82 prósent og Nasdaq-vísitalan um fimm prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira