Lægra olíuverð hækkaði hlutabréfin vestanhafs 27. maí 2008 20:06 Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um þrjá dali á tunnu. Þá jókst sala á nýju húsnæði óvænt á milli mánaða. Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í 129 dali á tunnu á fjármálamörkuðum vestanhafs en það er sex dölum lægra en í síðustu viku þegar verðið fór í hæstu hæðir. Sala á nýju húsnæði jókst um 3,3 prósent í apríl. Þetta var talsvert óvænt niðurstaða, að sögn fréttastofu Associated Press. Til samanburðar dróst salan saman um heil ellefu prósenta á milli mánaða í mars. Litlu skipti um þróunina á hlutabréfamarkaði í dag að birtar voru tölur sem sýndu að verð á húsnæði lækkaði um heil 14,1 prósent á fyrsta fjórðungi ársins í Bandaríkjunum frá sama tímabili í fyrra og hefur fasteignaverð ekki verið lægra síðan árið 1988. Þessi þróun leiddi til nokkurrar bjartsýni á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Tóku fjárfestar því veskið og fjárfestu í hlutabréfum á ný. Þetta leiddi til nokkurrar hækkunar. Til samanburðar var talsverð lækkun á verði hlutabréfa í síðustu viku og fór fjárfestar fremur svartsýnir inn í langa liðna helgi. Dow Jones-hlutabréfavísitlaan hækkaði um 0,55 prósent en Nasdaq-vísitalan um heil 1,5 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um þrjá dali á tunnu. Þá jókst sala á nýju húsnæði óvænt á milli mánaða. Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í 129 dali á tunnu á fjármálamörkuðum vestanhafs en það er sex dölum lægra en í síðustu viku þegar verðið fór í hæstu hæðir. Sala á nýju húsnæði jókst um 3,3 prósent í apríl. Þetta var talsvert óvænt niðurstaða, að sögn fréttastofu Associated Press. Til samanburðar dróst salan saman um heil ellefu prósenta á milli mánaða í mars. Litlu skipti um þróunina á hlutabréfamarkaði í dag að birtar voru tölur sem sýndu að verð á húsnæði lækkaði um heil 14,1 prósent á fyrsta fjórðungi ársins í Bandaríkjunum frá sama tímabili í fyrra og hefur fasteignaverð ekki verið lægra síðan árið 1988. Þessi þróun leiddi til nokkurrar bjartsýni á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Tóku fjárfestar því veskið og fjárfestu í hlutabréfum á ný. Þetta leiddi til nokkurrar hækkunar. Til samanburðar var talsverð lækkun á verði hlutabréfa í síðustu viku og fór fjárfestar fremur svartsýnir inn í langa liðna helgi. Dow Jones-hlutabréfavísitlaan hækkaði um 0,55 prósent en Nasdaq-vísitalan um heil 1,5 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira