Japanir tapa á Samúræjabréfum Kaupþings 28. október 2008 09:17 Japanska fjárfestingabankinn Nomura Holdings, umsvifamesta fjármálafyrirtæki landsins, tapaði 72,9 milljörðum jena, jafnvirði 95 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi, sem er sá annar í bókum félagsins. Þrátt fyrir mikið tap er þetta betri afkoma en fyrir ári þegar fyrirtækið tapaði 76,6 milljörðum jena. Rúmur helmingur tapsins, tæpir 40 milljarðar jena, eru vegna taps á svokölluðum samúræjabréfum sem bankinn hóf að kaupa af Kaupþingi árið 2006. Samúræjabréf eru skuldabréf sem seld eru japönskum fjárfestum. Þá er hluti af tapinu niðurfærsla á bandaríska verðbréfafyrirtækinu Fortress Investment Group. Af því eru sautján milljarða tengdir falli bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í september en Nomura keypti flestar eignir bankans í Asíu, Evrópu og Mið-Austurlöndum. . Þetta er þriðji fjórðungurinn í röð sem fyrirtækið skilar tapi, samkvæmt upplýsingum Reuters. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Japanska fjárfestingabankinn Nomura Holdings, umsvifamesta fjármálafyrirtæki landsins, tapaði 72,9 milljörðum jena, jafnvirði 95 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi, sem er sá annar í bókum félagsins. Þrátt fyrir mikið tap er þetta betri afkoma en fyrir ári þegar fyrirtækið tapaði 76,6 milljörðum jena. Rúmur helmingur tapsins, tæpir 40 milljarðar jena, eru vegna taps á svokölluðum samúræjabréfum sem bankinn hóf að kaupa af Kaupþingi árið 2006. Samúræjabréf eru skuldabréf sem seld eru japönskum fjárfestum. Þá er hluti af tapinu niðurfærsla á bandaríska verðbréfafyrirtækinu Fortress Investment Group. Af því eru sautján milljarða tengdir falli bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í september en Nomura keypti flestar eignir bankans í Asíu, Evrópu og Mið-Austurlöndum. . Þetta er þriðji fjórðungurinn í röð sem fyrirtækið skilar tapi, samkvæmt upplýsingum Reuters.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira