Bílarisar bíða lengur eftir láni 10. desember 2008 21:47 Ríkisstjórn George W. Bush, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, hefur ekki nægan stuðning öldungadeildarþingmanna vestanhafs til að búa til embætti aðgerða- eða skiptastjóra, sem muni knýja bílarisana General Motors og Chrysler í þrot nái stjórnendur fyrirtækjanna ekki að leggja fram nýja rekstraráætlun í mars á næsta ári. Bílarisarnir allir bíða þess að bandarískir þingmenn samþykki að veita þeim neyðarlán til að ýta þeim yfir erfiðasta hallan svo fyrirtækin fari ekki í þrot. Verði sú raunin muni það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir bandarískt efnahagslíf. Þar af þurfa bílaframleiðendurnir tveir fjórtán milljarða dala stuðning.Gengi bréfa í General Motors féll um þrjú prósent í dag. Gengi bréfa Ford lækkaði lítillega á sama tíma.Bloomberg-fréttaveitan hefur eftir Richard Shelby, öldungadeildarþingmanni Repúlikana frá Alabama, að hann reikni ekki með því að þingið samþykki lánveitingu til fyrirtækjanna alveg á næstunni. Þó megi reikna með að ný tillaga komi inn á borð. Þó megi vel vera að ekkert gerist fyrr en í næstu viku.S&P 500-hlutabréfavísitalan hækkaði þrátt fyrir þetta um 1,19 prósent. Dow Jones-vísitalan hækkaði minna, eða um 0,81 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ríkisstjórn George W. Bush, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, hefur ekki nægan stuðning öldungadeildarþingmanna vestanhafs til að búa til embætti aðgerða- eða skiptastjóra, sem muni knýja bílarisana General Motors og Chrysler í þrot nái stjórnendur fyrirtækjanna ekki að leggja fram nýja rekstraráætlun í mars á næsta ári. Bílarisarnir allir bíða þess að bandarískir þingmenn samþykki að veita þeim neyðarlán til að ýta þeim yfir erfiðasta hallan svo fyrirtækin fari ekki í þrot. Verði sú raunin muni það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir bandarískt efnahagslíf. Þar af þurfa bílaframleiðendurnir tveir fjórtán milljarða dala stuðning.Gengi bréfa í General Motors féll um þrjú prósent í dag. Gengi bréfa Ford lækkaði lítillega á sama tíma.Bloomberg-fréttaveitan hefur eftir Richard Shelby, öldungadeildarþingmanni Repúlikana frá Alabama, að hann reikni ekki með því að þingið samþykki lánveitingu til fyrirtækjanna alveg á næstunni. Þó megi reikna með að ný tillaga komi inn á borð. Þó megi vel vera að ekkert gerist fyrr en í næstu viku.S&P 500-hlutabréfavísitalan hækkaði þrátt fyrir þetta um 1,19 prósent. Dow Jones-vísitalan hækkaði minna, eða um 0,81 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira