Olíuverðið dragbítur rekstrarfélaga 11. júlí 2008 11:00 Jean-Cyril Spinetta, forstjóri Air France-KLM. Mynd/AFP Hátt olíuverð er helsta ástæða þess að gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Rekstrarfélög, svo sem bílaframleiðendur og flugfélög, hafa lækkað nokkuð enda vegur olíuverðið þungt í efnahagsreikningi þeirra. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur lækkað um 0,65 prósent í morgun. Dax-vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,67 prósent á sama tíma og Cac-40 vísitalan í Frakklandi hefur lækkað um 1,28 prósent. Þá er sömuleiðis nokkur lækkun á norrænum hlutabréfamörkuðum. OMX-40 vísitalan hefur lækkað um 0,45 prósent. Þar af hefur C-20 vísitalan í kauphöllinni í OMX-kauphöllinni í Kaupmannahöfn lækkað um 1,76 prósent. Á sama tíma hefur gengið hækkað í Helsinki í Finnlandi. Úrvalsvísitalan stendur næsta óbreytt frá í gær. Af einstökum félögum í Evrópum má nefna að bréf í flugfélaginu Air France-KLM hefur fallið um 5,2 prósent og í þýska flugfélaginu Lufthansa um 4,3 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hátt olíuverð er helsta ástæða þess að gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Rekstrarfélög, svo sem bílaframleiðendur og flugfélög, hafa lækkað nokkuð enda vegur olíuverðið þungt í efnahagsreikningi þeirra. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur lækkað um 0,65 prósent í morgun. Dax-vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,67 prósent á sama tíma og Cac-40 vísitalan í Frakklandi hefur lækkað um 1,28 prósent. Þá er sömuleiðis nokkur lækkun á norrænum hlutabréfamörkuðum. OMX-40 vísitalan hefur lækkað um 0,45 prósent. Þar af hefur C-20 vísitalan í kauphöllinni í OMX-kauphöllinni í Kaupmannahöfn lækkað um 1,76 prósent. Á sama tíma hefur gengið hækkað í Helsinki í Finnlandi. Úrvalsvísitalan stendur næsta óbreytt frá í gær. Af einstökum félögum í Evrópum má nefna að bréf í flugfélaginu Air France-KLM hefur fallið um 5,2 prósent og í þýska flugfélaginu Lufthansa um 4,3 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira