Greenspan olli lækkun á markaði 24. maí 2007 09:28 Alan Greenspan, fyrrum seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/Reuters Gengi hlutabréfa í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína lækkaði um 1,5 prósent í dag eftir að Alan Greenspan, fyrrum aðalseðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í ræðu í gær að gengi bréfanna ofmetið og sagðist sjá mikla leiðréttingu á verði þeirra í framtíðinni. Þá lækkaði gengi bréfa sömuleiðis á helstu mörkuðum í Evrópu og í Bandaríkjunum af sömu sökum. Greenspan benti í máli sínu á að gengi hlutabréfa hefði hækkað um 50 prósent það sem af væri árs og væri ekki útlit fyrir viðlíka hækkanir út árið. Nokkurs titrings hefur gætt á mörkuðum eftir þetta, ekki síst í Bandaríkjunum en fjármálamarkaðir þar í landi eru viðkvæmir fyrir hvers kyns skelli eftir samdrátt á fasteignalánamarkaði fyrr á þessu ári sem leiddi af sér mikla lækkun á helstu vísitölum. Töldu nokkrir markaðsaðilar að orð Greenspans væru ofmetin á meðan aðrir óttuðust að hlutabréfamarkaðurinn í Kína gæti fallið hratt. Einn greinandi í Kína sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að hann hefði engar áhyggjur, því Greenspan hefði litla þekkingu á kínverskum hlutabréfamarkaði. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína lækkaði um 1,5 prósent í dag eftir að Alan Greenspan, fyrrum aðalseðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í ræðu í gær að gengi bréfanna ofmetið og sagðist sjá mikla leiðréttingu á verði þeirra í framtíðinni. Þá lækkaði gengi bréfa sömuleiðis á helstu mörkuðum í Evrópu og í Bandaríkjunum af sömu sökum. Greenspan benti í máli sínu á að gengi hlutabréfa hefði hækkað um 50 prósent það sem af væri árs og væri ekki útlit fyrir viðlíka hækkanir út árið. Nokkurs titrings hefur gætt á mörkuðum eftir þetta, ekki síst í Bandaríkjunum en fjármálamarkaðir þar í landi eru viðkvæmir fyrir hvers kyns skelli eftir samdrátt á fasteignalánamarkaði fyrr á þessu ári sem leiddi af sér mikla lækkun á helstu vísitölum. Töldu nokkrir markaðsaðilar að orð Greenspans væru ofmetin á meðan aðrir óttuðust að hlutabréfamarkaðurinn í Kína gæti fallið hratt. Einn greinandi í Kína sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að hann hefði engar áhyggjur, því Greenspan hefði litla þekkingu á kínverskum hlutabréfamarkaði.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira