Yfirtökutilboð gert í Reuters 4. maí 2007 09:40 Gengi bréfa í Reuters, einni stærstu fréttastofu í heimi, hækkaði um 24 prósent við opnun markaða í Lundúnum í Bretlandi í dag eftir að stjórn fyrirtækisins greindi frá því að henni hefði borist óformlegt yfirtökutilboð í félagið. Ekki liggur fyrir frá hverjum tilboðið er. Netútgáfa breska dagblaðsins Guardian greinir frá því í dag að gengið hefði hefði hækkað um 117,5 pens á markaðnum og farið í 610 pens á hlut. Sé ástæðan óformlegt yfirtökutilboð sem hafði verið lagt fyrir stjórn Reuters af ónafngreindum þriðja aðila. Ekki liggur fyrir hvers sá aðili er en yfirtökukapphlaup um fréttastofur á borð við Reuters hefur legið í loftinu síðan stjórn útgáfufélagsins Dow Jones & Co., sem meðal annars rekur samnefnda fréttaveitu og gefur út bandaríska dagblaðið Wall Street Journal hafnaði yfirtökutilboði ástralska fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch Dow í félagið. Murdoch þykir horfa til þess að kaupa fréttaveitu sem þessa til að setja inn í viðskiptasjónvarpsstöð sem hann ætlar að setja á laggirnar á árinu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi bréfa í Reuters, einni stærstu fréttastofu í heimi, hækkaði um 24 prósent við opnun markaða í Lundúnum í Bretlandi í dag eftir að stjórn fyrirtækisins greindi frá því að henni hefði borist óformlegt yfirtökutilboð í félagið. Ekki liggur fyrir frá hverjum tilboðið er. Netútgáfa breska dagblaðsins Guardian greinir frá því í dag að gengið hefði hefði hækkað um 117,5 pens á markaðnum og farið í 610 pens á hlut. Sé ástæðan óformlegt yfirtökutilboð sem hafði verið lagt fyrir stjórn Reuters af ónafngreindum þriðja aðila. Ekki liggur fyrir hvers sá aðili er en yfirtökukapphlaup um fréttastofur á borð við Reuters hefur legið í loftinu síðan stjórn útgáfufélagsins Dow Jones & Co., sem meðal annars rekur samnefnda fréttaveitu og gefur út bandaríska dagblaðið Wall Street Journal hafnaði yfirtökutilboði ástralska fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch Dow í félagið. Murdoch þykir horfa til þess að kaupa fréttaveitu sem þessa til að setja inn í viðskiptasjónvarpsstöð sem hann ætlar að setja á laggirnar á árinu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira