Leiðtogar ræða um uppsagnir Airbus 20. febrúar 2007 15:01 Frá tilraunaflugi á Airbus risaþotum í lok ágúst í fyrra. Mynd/AFP Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag vegna yfirvofandi uppsagna hjá evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus. Airbus hefur festað að greina frá hagræðingu í rekstri félagsins en óttast er að tugþúsundir starfsmanna fyrirtækisins verði sagt upp á næstu þremur árum. Airbus starfrækir nokkrar verksmiðjur í Evrópu auk þess sem margir hlutir af A380 risaþotunni eru framleiddir í morgum löndum. Því óttast leiðtogarnir óneitanlega að viðamiklar uppsagnir geti haft mikil áhrif í löndunum. Óttast er að flestu starfsfólki verði sagt upp í Þýskalandi og í Frakklandi. Villepin sagðist hafa staðfestingu fyrir því að í það minnsta 11.000 manns muni missa vinnuna. Hann útilokaði hins vegar ekki að fleiri gætu verið sagt upp vegna hagræðinganna. Helsta ástæðan fyrir hagræðingunni eru tafir á framleiðslu risaþotanna sem hefur leitt til þess að afhending þeirra er tveimur árum á eftir áætlun. EADS, móðurfélag Airbus, hefur orðið fyrir miklu tapi vegna tafanna auk þess sem þær hafa bætt í þróunarkostnaði við framleiðslu risaþotanna. Með hagræðingunni er horft til þess að hægt verði að spara 5 milljarða evrur, jafnvirði um 437 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag vegna yfirvofandi uppsagna hjá evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus. Airbus hefur festað að greina frá hagræðingu í rekstri félagsins en óttast er að tugþúsundir starfsmanna fyrirtækisins verði sagt upp á næstu þremur árum. Airbus starfrækir nokkrar verksmiðjur í Evrópu auk þess sem margir hlutir af A380 risaþotunni eru framleiddir í morgum löndum. Því óttast leiðtogarnir óneitanlega að viðamiklar uppsagnir geti haft mikil áhrif í löndunum. Óttast er að flestu starfsfólki verði sagt upp í Þýskalandi og í Frakklandi. Villepin sagðist hafa staðfestingu fyrir því að í það minnsta 11.000 manns muni missa vinnuna. Hann útilokaði hins vegar ekki að fleiri gætu verið sagt upp vegna hagræðinganna. Helsta ástæðan fyrir hagræðingunni eru tafir á framleiðslu risaþotanna sem hefur leitt til þess að afhending þeirra er tveimur árum á eftir áætlun. EADS, móðurfélag Airbus, hefur orðið fyrir miklu tapi vegna tafanna auk þess sem þær hafa bætt í þróunarkostnaði við framleiðslu risaþotanna. Með hagræðingunni er horft til þess að hægt verði að spara 5 milljarða evrur, jafnvirði um 437 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira