NYSE útilokar ekki yfirtöku á LSE 26. janúar 2007 10:30 John Thain, forstjóri kauphallarinnar í New York í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Stjórn bandarísku kauphallarinnar í New York (NYSE) er enn opin fyrir möguleikanum á yfirtöku kauphallarinnar í Lundúnum í Bretlandi (LSE) . Þetta sagði John Thain, forstjóri NYSE á morgunverðarfundi á ráðstefnu Alþjóða efnahagsstofnunarinnar World Economic Forum sem fram fer í Davos í Sviss. NYSE vinnur nú að samruna við samevrópska hlutabréfamarkaðinn Euronext og hyggst ljúka honum áður en frekari samrunar verði á dagskrá, að sögn Thains. Hann benti þó á að mistakist bandaríska hlutabréfamarkaðnum Nasdaq, sem vinnur að óvinveittri yfirtöku á LSE, að ná markmiði sínu, þá muni NYSE láta til skarar skríða. Samruni markaða beggja vegna Atlantsála komi öllum til góða, að hans sögn. Í dag rennur út frestur Nasdaq til að hækka yfirtökutilboð sitt í útistandandi hluti í LSE. Tilboðið hljóðar upp á 2,7 milljarð punda, jafnvirði rúmlega 370 milljarða íslenskra króna. Stjórn LSE hefur ítrekað hafnað tilboðu Nasdaq á þeim forsendum að það sé oft lágt og endurspegli ekki framtíðarhorfur markaðarins. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stjórn bandarísku kauphallarinnar í New York (NYSE) er enn opin fyrir möguleikanum á yfirtöku kauphallarinnar í Lundúnum í Bretlandi (LSE) . Þetta sagði John Thain, forstjóri NYSE á morgunverðarfundi á ráðstefnu Alþjóða efnahagsstofnunarinnar World Economic Forum sem fram fer í Davos í Sviss. NYSE vinnur nú að samruna við samevrópska hlutabréfamarkaðinn Euronext og hyggst ljúka honum áður en frekari samrunar verði á dagskrá, að sögn Thains. Hann benti þó á að mistakist bandaríska hlutabréfamarkaðnum Nasdaq, sem vinnur að óvinveittri yfirtöku á LSE, að ná markmiði sínu, þá muni NYSE láta til skarar skríða. Samruni markaða beggja vegna Atlantsála komi öllum til góða, að hans sögn. Í dag rennur út frestur Nasdaq til að hækka yfirtökutilboð sitt í útistandandi hluti í LSE. Tilboðið hljóðar upp á 2,7 milljarð punda, jafnvirði rúmlega 370 milljarða íslenskra króna. Stjórn LSE hefur ítrekað hafnað tilboðu Nasdaq á þeim forsendum að það sé oft lágt og endurspegli ekki framtíðarhorfur markaðarins.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira