Nafni Avion Group hf. breytt í Hlutafélagið Eimskipafélag Íslands 21. nóvember 2006 12:12 Óskabarn íslensku þjóðarinnar, Hf. Eimskipafélag Íslands, er á ný orðið hlutafélag í Kauphöll Íslands eftir að hluthafar samþykktu í morgun að breyta nafni Avion Group. Um leið hafa höfuðstöðvarnar verið fluttar úr Kópavogi í Sundahöfn í Reykjavík.Nafnbreytingin var samþykkt með meginþorra atkvæða og tekur hún gildi þegar í stað.Um leið hafa höfuðstöðvar félagsins á ný verið fluttar á hafnarsvæði en heimilisfangið er nú í Korngörðum í Sundahöfn. Félagið hefur vaxið gríðarlega að undanförnu og er gert ráð fyrir að velta þess á næsta ári verði yfir 130 milljarðar krónaa. Þar af koma ríflega 80 prósent af þeim hluta sem heyrir undir Eimskip en um 20 prósent kemur frá Air Atlanta. Athygli vekur að um 80 prósent af tekjunum koma frá starfsemi erlendis en aðeins um tuttugu prósent tengjast flutningum innanlands og til og frá Íslandi.Hlutafélagið Eimskipafélag Íslands er 92 ára gamalt og var lengst af fjölmennasta almenningshlutafélag landsins og enn í dag eru hluthafar þess um 25 þúsund talsins. Þeir stærstu eru fyrirtæki í eigu Magnúsar Þorsteinssonar og Björgólfs Guðmundssonar og fara þau með um tvo þriðju hlutafjár.Tveir nýir menn voru kjörnir í stjórn í morgun, þeir Sindri Sindrason og Þór Kristjánsson en aðrir í stjórn eru Magnús Þorsteinsson, formaður, Gunnar M. Björgvinsson og Eggert Magnússon. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Sjá meira
Óskabarn íslensku þjóðarinnar, Hf. Eimskipafélag Íslands, er á ný orðið hlutafélag í Kauphöll Íslands eftir að hluthafar samþykktu í morgun að breyta nafni Avion Group. Um leið hafa höfuðstöðvarnar verið fluttar úr Kópavogi í Sundahöfn í Reykjavík.Nafnbreytingin var samþykkt með meginþorra atkvæða og tekur hún gildi þegar í stað.Um leið hafa höfuðstöðvar félagsins á ný verið fluttar á hafnarsvæði en heimilisfangið er nú í Korngörðum í Sundahöfn. Félagið hefur vaxið gríðarlega að undanförnu og er gert ráð fyrir að velta þess á næsta ári verði yfir 130 milljarðar krónaa. Þar af koma ríflega 80 prósent af þeim hluta sem heyrir undir Eimskip en um 20 prósent kemur frá Air Atlanta. Athygli vekur að um 80 prósent af tekjunum koma frá starfsemi erlendis en aðeins um tuttugu prósent tengjast flutningum innanlands og til og frá Íslandi.Hlutafélagið Eimskipafélag Íslands er 92 ára gamalt og var lengst af fjölmennasta almenningshlutafélag landsins og enn í dag eru hluthafar þess um 25 þúsund talsins. Þeir stærstu eru fyrirtæki í eigu Magnúsar Þorsteinssonar og Björgólfs Guðmundssonar og fara þau með um tvo þriðju hlutafjár.Tveir nýir menn voru kjörnir í stjórn í morgun, þeir Sindri Sindrason og Þór Kristjánsson en aðrir í stjórn eru Magnús Þorsteinsson, formaður, Gunnar M. Björgvinsson og Eggert Magnússon.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Sjá meira