Hluthafar BAE styðja sölu til EADS 4. október 2006 13:29 Tölvuteiknuð mynd af einni af A380 risaþotunum frá Airbus. Meirihluti hluthafa í breska hergagnaframleiðandanum BAE voru fylgjandi því á hluthafafundi í fyrirtækinu í Lundúnum í Bretlandi í morgun að selja 20 prósent hlutafjár félagsins í Airbus til EADS, móðurfélags flugvélaframleiðandans. Einungis 1 prósent hluthafa í BAE voru mótfallnir sölunni. Búist er við að salan á hlutafénu gangi í gegn innan tíu virkra daga. Þá var sömuleiðis staðfest að EADS, sem á 80 prósent hlutafjár í Airbus, mun greiða fyrir bréfin með peningum. Eftir kaupin mun félagið eiga allt hlutafjár í flugvélaframleiðandanum. Rothschildbankinn er milliliður um sölu á bréfunum en kaupvirði nemur 1,9 milljörðum punda eða jafnvirði 247 milljarða íslenskra króna. EADS greindi frá því í morgun að afhending á A380 risaþotum frá Airbus muni dragast um ár. Við þetta lækkaði gengi bréfa í félaginu um 10 prósent í morgun. Ekki liggur fyrir hvort það hafi haft áhrif á virði bréfa BAE í EADS. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Með hollustu að leiðarljósi Samstarf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Meirihluti hluthafa í breska hergagnaframleiðandanum BAE voru fylgjandi því á hluthafafundi í fyrirtækinu í Lundúnum í Bretlandi í morgun að selja 20 prósent hlutafjár félagsins í Airbus til EADS, móðurfélags flugvélaframleiðandans. Einungis 1 prósent hluthafa í BAE voru mótfallnir sölunni. Búist er við að salan á hlutafénu gangi í gegn innan tíu virkra daga. Þá var sömuleiðis staðfest að EADS, sem á 80 prósent hlutafjár í Airbus, mun greiða fyrir bréfin með peningum. Eftir kaupin mun félagið eiga allt hlutafjár í flugvélaframleiðandanum. Rothschildbankinn er milliliður um sölu á bréfunum en kaupvirði nemur 1,9 milljörðum punda eða jafnvirði 247 milljarða íslenskra króna. EADS greindi frá því í morgun að afhending á A380 risaþotum frá Airbus muni dragast um ár. Við þetta lækkaði gengi bréfa í félaginu um 10 prósent í morgun. Ekki liggur fyrir hvort það hafi haft áhrif á virði bréfa BAE í EADS.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Með hollustu að leiðarljósi Samstarf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira