Flensborg vann toppslaginn 9. september 2006 15:00 Sverre Jacobsen hjá Gummersbach tekur hér hraustlega á móti Joachim Boldsen, leikmanni Flensborg, í leik liðanna í dag. Getty Images Viggó Sigurðsson og lærisveinar hans í Flensborg höfðu betur gegn Alfreði Gíslasyni og lærisveinum hans í Gummersbach í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur urðu 36-29. Flensborg náði undirtökunum í leiknum fljótlega í fyrri hálfleik og hafði 16-13 yfir í hálfleik. Gummersbach, leitt áfram af stórleik Daniel Narcisse, gerði hvað það gat til að minnka muninn en á endanum voru Viggó og félagar einfaldlega of sterkir og uppskáru öruggan sigur. Narcisse skoraði 10 mörk í öllum regnbogans litum fyrir Gummersbach en Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk. Róbert Gunnarsson skoraði þrjú en Sverre Jacobsen komst ekki á blað. Hann stóð þó vaktina í vörninni og stóð fyrir sínu. Hjá Flensborg voru Martin Lijewski og Ljubomir Vranjes markahæstir með sex mörk hvor en næstir komu þeir Blazenko Lackovic og Sören Stryger með fimm mörk.Flensborg deilir nú toppsæti deildarinnar með Göppingen en bæði lið hafa unnið alla fjóra leiki sína. Gummersbach er í þriðja sæti með jafnmörg stig en hefur spilað fimm leiki. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sjá meira
Viggó Sigurðsson og lærisveinar hans í Flensborg höfðu betur gegn Alfreði Gíslasyni og lærisveinum hans í Gummersbach í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur urðu 36-29. Flensborg náði undirtökunum í leiknum fljótlega í fyrri hálfleik og hafði 16-13 yfir í hálfleik. Gummersbach, leitt áfram af stórleik Daniel Narcisse, gerði hvað það gat til að minnka muninn en á endanum voru Viggó og félagar einfaldlega of sterkir og uppskáru öruggan sigur. Narcisse skoraði 10 mörk í öllum regnbogans litum fyrir Gummersbach en Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk. Róbert Gunnarsson skoraði þrjú en Sverre Jacobsen komst ekki á blað. Hann stóð þó vaktina í vörninni og stóð fyrir sínu. Hjá Flensborg voru Martin Lijewski og Ljubomir Vranjes markahæstir með sex mörk hvor en næstir komu þeir Blazenko Lackovic og Sören Stryger með fimm mörk.Flensborg deilir nú toppsæti deildarinnar með Göppingen en bæði lið hafa unnið alla fjóra leiki sína. Gummersbach er í þriðja sæti með jafnmörg stig en hefur spilað fimm leiki.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sjá meira