ÍR-ingar næla sér í leikmann úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 12:52 Kristján Fannar Ingólfsson og Júlíus Orri Ágústsson urðu Íslandsmeistarar með Stjörnunni í vor en eru nú báðir farnir frá félaginu. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Stjörnunnar halda áfram að missa unga leikmenn frá sér. Kristján Fannar Ingólfsson hefur skrifað undir hjá ÍR. Kristján Fannar Ingólfsson gerði tveggja ára samning við ÍR en áður hafði Júlíus Orri Ágústsson farið til Tindastóls. Kristján Fannar ólst upp í Keflavík og færði sig yfir í Garðabæinn ungur að aldri og vann bæði bikarmeistaratitil 2021 og Íslandsmeistaratitil 2025. Á alþjóðavettvangi varð hann Norðurlandameistari með tuttugu ára landsliðinu sumarið 2024 og hefur verið fastamaður í öllum yngri landsliðum Íslands. Nú í sumar tekur hann þátt í sínu síðasta verkefni með yngri landsliði. Kristján fékk aðeins að spila í tólf og hálfa mínútu samanlagt í allri úrslitakeppni í vor og skoraði bara eitt stig. Í deildarkeppninni var hann með 2,1 stig að meðaltali á 6,4 mínútum í leik. „Við erum að fá inn leikmann sem er ungur, hungraður og með gríðarlegt potential. Kristján hefur sýnt að hann er tilbúinn í næsta skref og við teljum hann eiga framtíðina fyrir sér í efstu deild. Hann passar fullkomlega í það sem við erum að byggja hér. Ungur, metnaðarfullur og óhræddur við að taka ábyrgð. Ég er mjög spenntur að fá að vinna með honum“ segir Borche Ilievski, þjálfari ÍR, á miðlum félagsins. View this post on Instagram A post shared by ÍR (@irkarfa) Bónus-deild karla ÍR Stjarnan Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Kristján Fannar Ingólfsson gerði tveggja ára samning við ÍR en áður hafði Júlíus Orri Ágústsson farið til Tindastóls. Kristján Fannar ólst upp í Keflavík og færði sig yfir í Garðabæinn ungur að aldri og vann bæði bikarmeistaratitil 2021 og Íslandsmeistaratitil 2025. Á alþjóðavettvangi varð hann Norðurlandameistari með tuttugu ára landsliðinu sumarið 2024 og hefur verið fastamaður í öllum yngri landsliðum Íslands. Nú í sumar tekur hann þátt í sínu síðasta verkefni með yngri landsliði. Kristján fékk aðeins að spila í tólf og hálfa mínútu samanlagt í allri úrslitakeppni í vor og skoraði bara eitt stig. Í deildarkeppninni var hann með 2,1 stig að meðaltali á 6,4 mínútum í leik. „Við erum að fá inn leikmann sem er ungur, hungraður og með gríðarlegt potential. Kristján hefur sýnt að hann er tilbúinn í næsta skref og við teljum hann eiga framtíðina fyrir sér í efstu deild. Hann passar fullkomlega í það sem við erum að byggja hér. Ungur, metnaðarfullur og óhræddur við að taka ábyrgð. Ég er mjög spenntur að fá að vinna með honum“ segir Borche Ilievski, þjálfari ÍR, á miðlum félagsins. View this post on Instagram A post shared by ÍR (@irkarfa)
Bónus-deild karla ÍR Stjarnan Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira