Reykholtskirkja hin eldri 23. ágúst 2006 17:45 Hin gamla Reykholtskirkja verður framvegis opin almenningi. Í Reykholti í Borgarfirði eru tvær kirkjur. Bak við þá nýju þar sem guðsþjónustur eru núna leynist önnur eldri og minni kirkja sem byggð var árið 1886. Sunnudaginn 27. ágúst nk. opnar Þjóðminjasafn Íslands þessa fallegu gömlu timburkirkju fyrir almenning og gefst tækifæri til að skoða hana að innan sem utan. Reykholtskirkja hin eldri þarfnaðist viðgerða þegar hún komst í vörslu Þjóðminjasafnsins árið 2001. Síðan þá hafa á vegum safnsins farið fram umfangsmiklar endurbætur á henni í samstarfi við Húsafriðunarnefnd ríkisins. Kirkjan hefur auk þess verið búin ýmsum viðeigandi kirkjugripum. Einnig eru til sýnis fornminjar sem fundust undir kirkjugólfi og voru rannsakaðar á vegum Fornleifaverndar ríkisins. Í tilefni opnunarinnar stendur Snorrastofa fyrir sérstakri dagskrá í Reykholti sem hefst kl. 14:00 með messu í nýju kirkjunni. Kl. 15:00 verða veitingar í safnaðarsal kirkjunnar. Kl. 15:30 flytur Guðrún Sveinbjarnardóttir, stjórnandi fornleifarannsóknanna í Reykholti, fyrirlestur um eldri kirkjur og segir frá minjasvæðinu sunnan megin í kirkjugarðinum. Áður stóðu kirkjurnar nokkru sunnar en gamla kirkjan nú og hefur Þjóðminjasafnið á undanförnum árum staðið fyrir fornleifarannsókn á þeim og kirkjugarðinum. Kl. 16:30 opnar svo Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Reykholtskirkju hina eldri formlega og viðstaddur verður einnig Magnús Skúlason forstöðumaður Húsafriðunarnefndar. Allir eru velkomnir og hin gamla Reykholtskirkja verður framvegis opin almenningi. Lífið Menning Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Í Reykholti í Borgarfirði eru tvær kirkjur. Bak við þá nýju þar sem guðsþjónustur eru núna leynist önnur eldri og minni kirkja sem byggð var árið 1886. Sunnudaginn 27. ágúst nk. opnar Þjóðminjasafn Íslands þessa fallegu gömlu timburkirkju fyrir almenning og gefst tækifæri til að skoða hana að innan sem utan. Reykholtskirkja hin eldri þarfnaðist viðgerða þegar hún komst í vörslu Þjóðminjasafnsins árið 2001. Síðan þá hafa á vegum safnsins farið fram umfangsmiklar endurbætur á henni í samstarfi við Húsafriðunarnefnd ríkisins. Kirkjan hefur auk þess verið búin ýmsum viðeigandi kirkjugripum. Einnig eru til sýnis fornminjar sem fundust undir kirkjugólfi og voru rannsakaðar á vegum Fornleifaverndar ríkisins. Í tilefni opnunarinnar stendur Snorrastofa fyrir sérstakri dagskrá í Reykholti sem hefst kl. 14:00 með messu í nýju kirkjunni. Kl. 15:00 verða veitingar í safnaðarsal kirkjunnar. Kl. 15:30 flytur Guðrún Sveinbjarnardóttir, stjórnandi fornleifarannsóknanna í Reykholti, fyrirlestur um eldri kirkjur og segir frá minjasvæðinu sunnan megin í kirkjugarðinum. Áður stóðu kirkjurnar nokkru sunnar en gamla kirkjan nú og hefur Þjóðminjasafnið á undanförnum árum staðið fyrir fornleifarannsókn á þeim og kirkjugarðinum. Kl. 16:30 opnar svo Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Reykholtskirkju hina eldri formlega og viðstaddur verður einnig Magnús Skúlason forstöðumaður Húsafriðunarnefndar. Allir eru velkomnir og hin gamla Reykholtskirkja verður framvegis opin almenningi.
Lífið Menning Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira