Gerrard verður á hægri kanti 15. ágúst 2006 12:51 Steven Gerrard verður á hægri kantinum annað kvöld Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga, er strax farinn að valda nokkru fjaðrafoki í starfi sínu en hann stýrir enska liðinu í fyrsta sinn í æfingaleik gegn Grikkjum annað kvöld. Leikurinn verður spilaður á Old Trafford í Manchester og verður sýndur beint á Sýn. McClaren ætlar sér að prófa nýja hluti í leiknum og hefur staðfest að Steven Gerrard muni leika á hægri kantinum í stað David Beckham, sem breskum sérfræðingum þykir bera vitni um að dagar fyrrum fyrirliðans séu taldir hjá enska landsliðinu. Þá ætlar McClaren að tefla Stewart Downing fram á vinstri kanti, en sá spilaði aðeins 50 mínútur undir Sven-Göran Eriksson á HM. McClaren þekkir vel til Downing eftir að hafa þjálfað hann hjá Middlesbrough um langt skeið. Framherjinn Jermain Defoe verður í fremstu víglínu ásamt Peter Crouch, en Defoe var ekki valinn í HM hóp Englendinga í sumar. "Ég talaði við Steven Gerrard og honum er alveg sama hvar hann spilar, svo lengi sem hann fær að spila fyrir England," sagði McClaren og bætti því við að hann hefði rætt við Rafa Benitez, stjóra Liverpool, um val sitt. "Gerrard spilaði lengst af á hægri kanti hjá Liverpool á síðustu leiktíð og skoraði þar 23 mörk, svo ég get ekki séð að sé galið að prófa hann þar," sagði McClaren. Hann hefur auk þess ákveðið að gefa Owen Hargreaves tækifæri gegn Grikkjum annað kvöld. Byrjunarlið Englendinga annað kvöld: Paul Robinson; Gary Neville, Rio Ferdinand, John Terry (fyrirliði), Ashley Cole; Steven Gerrard, Owen Hargreaves, Frank Lampard, Stewart Downing, Jermain Defoe, Peter Crouch. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Sjá meira
Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga, er strax farinn að valda nokkru fjaðrafoki í starfi sínu en hann stýrir enska liðinu í fyrsta sinn í æfingaleik gegn Grikkjum annað kvöld. Leikurinn verður spilaður á Old Trafford í Manchester og verður sýndur beint á Sýn. McClaren ætlar sér að prófa nýja hluti í leiknum og hefur staðfest að Steven Gerrard muni leika á hægri kantinum í stað David Beckham, sem breskum sérfræðingum þykir bera vitni um að dagar fyrrum fyrirliðans séu taldir hjá enska landsliðinu. Þá ætlar McClaren að tefla Stewart Downing fram á vinstri kanti, en sá spilaði aðeins 50 mínútur undir Sven-Göran Eriksson á HM. McClaren þekkir vel til Downing eftir að hafa þjálfað hann hjá Middlesbrough um langt skeið. Framherjinn Jermain Defoe verður í fremstu víglínu ásamt Peter Crouch, en Defoe var ekki valinn í HM hóp Englendinga í sumar. "Ég talaði við Steven Gerrard og honum er alveg sama hvar hann spilar, svo lengi sem hann fær að spila fyrir England," sagði McClaren og bætti því við að hann hefði rætt við Rafa Benitez, stjóra Liverpool, um val sitt. "Gerrard spilaði lengst af á hægri kanti hjá Liverpool á síðustu leiktíð og skoraði þar 23 mörk, svo ég get ekki séð að sé galið að prófa hann þar," sagði McClaren. Hann hefur auk þess ákveðið að gefa Owen Hargreaves tækifæri gegn Grikkjum annað kvöld. Byrjunarlið Englendinga annað kvöld: Paul Robinson; Gary Neville, Rio Ferdinand, John Terry (fyrirliði), Ashley Cole; Steven Gerrard, Owen Hargreaves, Frank Lampard, Stewart Downing, Jermain Defoe, Peter Crouch.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Sjá meira