Djassdívan Andrea á Q Bar 13. júlí 2006 11:47 Tónleikaröðin "Heita sætið" heldur áfram á Q bar við Ingólfsstræti annað kvöld. Á hverju fimmtudagskvöldi í sumar stígur nýr listamaður á stokk og skemmtir áheyrendum með leik eða söng við undirleik þeirra félaga Gunnars Hrafnssonar bassaleikara og Björns Thoroddsen gítarleikara. Í síðustu viku settist Margrét Sigurðardóttir söngkona í heita sætið og söng hún þar fyrir fullu húsi gesta. Veislan heldur áfram í kvöld og næst á svið er söngdívan Andrea Gylfadóttir, sem fyrir löngu hefur skipað sér sess meðal fremstu listamanna þjóðarinnar. Tónleikaröðin mun halda áfram út sumarið og jafnvel fram á haust að sögn Einars Geirs Jónssonar, skemmtanastjóra Q Bars. Hann segist finna fyrir miklum áhuga hjá fólki enda sé skortur á lifandi tónlist í miðbæ Reykjavíkur. Þá segir Einar að djass, blús og hvers konar sálartónlist sé tilvalin til lifandi flutnings enda dragi takturinn flesta upp úr sætunum og fólk dilli sér með. Andrea hefur komið víða við á tónlistarferlinum skipta þær plötur orðið tugum, sem hún hefur sungið inná, hvort sem verið hefur undir eigin nafni eða með hljómsveitum sem hún hefur starfað með. Meðal helstu sveita sem Andrea hefur sungið með eru Grafík, Todmobile, Borgardætur, Vini Dóra, Tweety, Blúsmenn Andreu og ýmsar jazzhljómsveitir. Hún hóf söngnám við Söngskóla Reykjavíkur árið 1985 og tók þaðan burtfararpróf tveimur árum seinna, 1987. En Andrea er ekki bara góð söngkona því hún nam einnig um tíma sellóleik við Tónlistarskóla Akraness, Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla Garðabæjar, auk þess að sækja einkatíma. Lífið Menning Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Tónleikaröðin "Heita sætið" heldur áfram á Q bar við Ingólfsstræti annað kvöld. Á hverju fimmtudagskvöldi í sumar stígur nýr listamaður á stokk og skemmtir áheyrendum með leik eða söng við undirleik þeirra félaga Gunnars Hrafnssonar bassaleikara og Björns Thoroddsen gítarleikara. Í síðustu viku settist Margrét Sigurðardóttir söngkona í heita sætið og söng hún þar fyrir fullu húsi gesta. Veislan heldur áfram í kvöld og næst á svið er söngdívan Andrea Gylfadóttir, sem fyrir löngu hefur skipað sér sess meðal fremstu listamanna þjóðarinnar. Tónleikaröðin mun halda áfram út sumarið og jafnvel fram á haust að sögn Einars Geirs Jónssonar, skemmtanastjóra Q Bars. Hann segist finna fyrir miklum áhuga hjá fólki enda sé skortur á lifandi tónlist í miðbæ Reykjavíkur. Þá segir Einar að djass, blús og hvers konar sálartónlist sé tilvalin til lifandi flutnings enda dragi takturinn flesta upp úr sætunum og fólk dilli sér með. Andrea hefur komið víða við á tónlistarferlinum skipta þær plötur orðið tugum, sem hún hefur sungið inná, hvort sem verið hefur undir eigin nafni eða með hljómsveitum sem hún hefur starfað með. Meðal helstu sveita sem Andrea hefur sungið með eru Grafík, Todmobile, Borgardætur, Vini Dóra, Tweety, Blúsmenn Andreu og ýmsar jazzhljómsveitir. Hún hóf söngnám við Söngskóla Reykjavíkur árið 1985 og tók þaðan burtfararpróf tveimur árum seinna, 1987. En Andrea er ekki bara góð söngkona því hún nam einnig um tíma sellóleik við Tónlistarskóla Akraness, Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla Garðabæjar, auk þess að sækja einkatíma.
Lífið Menning Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira