Deutsche Börse býður í Euronext 23. maí 2006 11:11 Mynd/AFP Þýska kauphöllin, Deutsche Börse, gerði í dag tilboð í samevrópa hlutabréfamarkaðinn Euronext. Tilboðið hljóðar upp á 11 milljarða Bandaríkjadali, sem er 700 milljónum dölum meira en kauphöllin í New York (NYSE) í Bandaríkjunum bauð í hlutabréfamarkaðinn. Að sögn Deutsche Börse munu markaðirnir renna saman í eina öfluga kauphöll með höfuðstöðvar í Frankfurt. Í fyrra tilboði þýsku kauphallarinnar í Euronext var gerð krafa um að höfuðstöðvarnar yrðu í Frankfurt en stjórn markaðarins hafði lýst sig andsnúna því. Óvíst er hver niðurstaðan verður en Serge Harry, einn yfirmanna Euronext, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC, að stjórnin hefði fjallað um tilboð þýsku kauphallarinnar um síðustu helgi og ákveðið að taka því ekki. Stærsti hluthafinn í Euronext, The Children's Investment Fund, sem á 10 prósent í markaðnum, hefur hins vegar lýst yfir ánægju með tilboð Deutsche Börse. Hluthafar í Euronext, sem hefur útibú í Amsterdam, París, Brussel og Lissabon, hittast til fundar í Amsterdam í dag þar sem bæði kauptilboðin verða rædd. Hluthafarnir lýstu því hins vegar yfir í gær að þeim litist vel á kauptilboð NYSE. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þýska kauphöllin, Deutsche Börse, gerði í dag tilboð í samevrópa hlutabréfamarkaðinn Euronext. Tilboðið hljóðar upp á 11 milljarða Bandaríkjadali, sem er 700 milljónum dölum meira en kauphöllin í New York (NYSE) í Bandaríkjunum bauð í hlutabréfamarkaðinn. Að sögn Deutsche Börse munu markaðirnir renna saman í eina öfluga kauphöll með höfuðstöðvar í Frankfurt. Í fyrra tilboði þýsku kauphallarinnar í Euronext var gerð krafa um að höfuðstöðvarnar yrðu í Frankfurt en stjórn markaðarins hafði lýst sig andsnúna því. Óvíst er hver niðurstaðan verður en Serge Harry, einn yfirmanna Euronext, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC, að stjórnin hefði fjallað um tilboð þýsku kauphallarinnar um síðustu helgi og ákveðið að taka því ekki. Stærsti hluthafinn í Euronext, The Children's Investment Fund, sem á 10 prósent í markaðnum, hefur hins vegar lýst yfir ánægju með tilboð Deutsche Börse. Hluthafar í Euronext, sem hefur útibú í Amsterdam, París, Brussel og Lissabon, hittast til fundar í Amsterdam í dag þar sem bæði kauptilboðin verða rædd. Hluthafarnir lýstu því hins vegar yfir í gær að þeim litist vel á kauptilboð NYSE.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira