Þrír bankar hagnast yfir 100 milljarða 27. janúar 2006 23:45 Hagnaður Landsbanka Íslands í fyrra nærri tvöfaldaðist frá fyrra ári og hefur aldrei verið meiri. Samanlagður hagnaður þeirra þriggja stóru banka sem birt hafa afkomutölur sínar í fyrra nemur meira en hundrað milljörðum króna. Hagnaður Landsbankans á síðasta ári nam 25 milljörðum króna en hann var 12,7 milljarðar árið 2004. · Hreinar rekstrartekjur jukust um 82% eða 27,5 milljarða króna og námu 61 milljarði króna á meðan rekstrarkostnaður jókst um 6,5 milljarða. Auk þess tvöfölduðust heildareignir bankans nær tvöfölduðust á árinu og námu 1.405 milljörðum króna samanborið við 737 milljarða króna í lok árs 2004. Sigurjón Þ. Árnason, annar bankastjóra Landsbankans, segir ástæður fyrir þessu góða gengi tvær. Annars vegar sé það starfsfólkið sem hafi staðið sig vel og hins vegar hafi árferðið á Íslandi og annars staðar í Evrópu, þar sem bankinn hafi töluverða starfsemi, verið einstaklega gott og hagstætt bankarekstri Þá nærri þrefölduðust tekjur af erlendri starfsemi og námu samtals 10,4 milljörðum króna. Sigurjón segir 20-25 prósent tekna bankans hafa komið erlendist frá í fyrra en í ár sé gert ráð fyrir að hlutfallið verði frá þriðjungi upp í 40 prósent teknanna. Jafnt og þétt muni það þróast á þann veg að hlutinn á Íslandi verði minni. Sigurjón segir enn fremur að lagt verði til á aðalfundi bankans að greiddur verði út 30 prósenta arður en hagnaðurinn verður einnig notaður til áframhaldandi uppbyggingar á bankanum. Greint hefur verið frá því í fréttum að hagnaður KB banka í fyrra hafi numið tæpum 50 milljörðum íslenskra króna og þá skilaði Straumur Burðarás fjárfestingarbanki 26,7 milljarða króna hagnaði. Þegar hagnaði Landsbankans er bætt við nemur hagnaðurinn samtals yfir 100 milljörðum króna. Sigurjón býst við áframhaldandi vexti Landbankans þótt hann verði ekki jafnmikill og í ár. Almennt séu aðstæður góðar og verði það áfram, bankinn eigi ekki von á öðru. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Hagnaður Landsbanka Íslands í fyrra nærri tvöfaldaðist frá fyrra ári og hefur aldrei verið meiri. Samanlagður hagnaður þeirra þriggja stóru banka sem birt hafa afkomutölur sínar í fyrra nemur meira en hundrað milljörðum króna. Hagnaður Landsbankans á síðasta ári nam 25 milljörðum króna en hann var 12,7 milljarðar árið 2004. · Hreinar rekstrartekjur jukust um 82% eða 27,5 milljarða króna og námu 61 milljarði króna á meðan rekstrarkostnaður jókst um 6,5 milljarða. Auk þess tvöfölduðust heildareignir bankans nær tvöfölduðust á árinu og námu 1.405 milljörðum króna samanborið við 737 milljarða króna í lok árs 2004. Sigurjón Þ. Árnason, annar bankastjóra Landsbankans, segir ástæður fyrir þessu góða gengi tvær. Annars vegar sé það starfsfólkið sem hafi staðið sig vel og hins vegar hafi árferðið á Íslandi og annars staðar í Evrópu, þar sem bankinn hafi töluverða starfsemi, verið einstaklega gott og hagstætt bankarekstri Þá nærri þrefölduðust tekjur af erlendri starfsemi og námu samtals 10,4 milljörðum króna. Sigurjón segir 20-25 prósent tekna bankans hafa komið erlendist frá í fyrra en í ár sé gert ráð fyrir að hlutfallið verði frá þriðjungi upp í 40 prósent teknanna. Jafnt og þétt muni það þróast á þann veg að hlutinn á Íslandi verði minni. Sigurjón segir enn fremur að lagt verði til á aðalfundi bankans að greiddur verði út 30 prósenta arður en hagnaðurinn verður einnig notaður til áframhaldandi uppbyggingar á bankanum. Greint hefur verið frá því í fréttum að hagnaður KB banka í fyrra hafi numið tæpum 50 milljörðum íslenskra króna og þá skilaði Straumur Burðarás fjárfestingarbanki 26,7 milljarða króna hagnaði. Þegar hagnaði Landsbankans er bætt við nemur hagnaðurinn samtals yfir 100 milljörðum króna. Sigurjón býst við áframhaldandi vexti Landbankans þótt hann verði ekki jafnmikill og í ár. Almennt séu aðstæður góðar og verði það áfram, bankinn eigi ekki von á öðru.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira