Hulunni svipt af andlitinu á Mars 4. október 2006 00:01 Hæðin á mars Margir telja að hæðin á Mars sé andlitsmynd Elvis Presley, sem Marsbúar hafi mótað til að sýna fram á að þar sé vitsmunalíf að finna. MYND/AP Sérfræðingar Evrópsku geimvísindastofnunarinnar (ESA) hafa svipt hulunni af bungunni leyndardómsfullu á Mars. Um er að ræða hæð eða lítið fjall á yfirborði plánetunnar. Bunga þessi hefur verið uppspretta ýmissa vangavelt.a síðan hún kom fyrst fram á myndum sem geimfarið Viking 1 tók árið 1976. Meðal annars hefur verið talið að andlit sjáist á myndinni, jafnvel af bandaríska rokkkónginum Elvis Presley, sem Marsbúar hafi mótað til að sýna fram á að vitsmunalíf sé að finna á plánetunni. Jafnvel NASA tókst ekki að slá á vangaveltur af þessum toga þrátt fyrir góðar og skýrar myndir af yfirborði Mars árið 1998 og 2001 sem sýndu að andlit Presleys væri fjall eða hæð. Það var geimfarið Mars Express sem náði nýjustu myndunum af plánetunni rauðu fyrir skömmu en um er að ræða skýrari myndir en nokkru sinni hafa náðst af yfirborðinu. Í tilkynningu frá ESA segir að andlitið sé helber hugarburður enda hafi myndirnar sýnt skýrt og greinilega að yfirborð Mars er fremur hæðótt og um fjall sé að ræða líkt því sem finnist á jarðkringlunni. Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sérfræðingar Evrópsku geimvísindastofnunarinnar (ESA) hafa svipt hulunni af bungunni leyndardómsfullu á Mars. Um er að ræða hæð eða lítið fjall á yfirborði plánetunnar. Bunga þessi hefur verið uppspretta ýmissa vangavelt.a síðan hún kom fyrst fram á myndum sem geimfarið Viking 1 tók árið 1976. Meðal annars hefur verið talið að andlit sjáist á myndinni, jafnvel af bandaríska rokkkónginum Elvis Presley, sem Marsbúar hafi mótað til að sýna fram á að vitsmunalíf sé að finna á plánetunni. Jafnvel NASA tókst ekki að slá á vangaveltur af þessum toga þrátt fyrir góðar og skýrar myndir af yfirborði Mars árið 1998 og 2001 sem sýndu að andlit Presleys væri fjall eða hæð. Það var geimfarið Mars Express sem náði nýjustu myndunum af plánetunni rauðu fyrir skömmu en um er að ræða skýrari myndir en nokkru sinni hafa náðst af yfirborðinu. Í tilkynningu frá ESA segir að andlitið sé helber hugarburður enda hafi myndirnar sýnt skýrt og greinilega að yfirborð Mars er fremur hæðótt og um fjall sé að ræða líkt því sem finnist á jarðkringlunni.
Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira