Hærri stýrivextir á evrusvæðinu 13. júlí 2006 10:03 Jean-Claude Trichet. Evrópski seðlabankinn segir stýrivaxtahækkun geta verið í vændum. Evrópski seðlabankinn segir í mánaðarlegu fréttabréfi sínu, sem kom út í dag, að hann fylgist náið með verðbólguþróun á evrusvæðinu og segir mikla hækkun stýrivaxta í vændum til að halda aftur af verðbólgudrauginum. Þetta er samhljóða því sem Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, sagði þegar hann greindi var frá því í síðustu viku að vextir bankans yrðu óbreyttir í júlí. Hagfræðingar eru margir á einu máli um að seðlabankinn tilkynni um hækkun stýrivaxta að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í byrjun næsta mánaðar. Stýrivextir á evrusvæðinu eru 2,75 prósent en bankinn hefur hækkað þá þrisvar sinnum um 25 punkta í hvert skipti á síðastliðnum átta mánuðum. Verðbólga á evrusvæðinu mælist nú 2,5 prósent en evrópski seðlabankinn spáir 0,5 prósentustiga lækkun á seinni hluta ársins og býst við að verðbólgan standi í 2 prósentum út næsta ár. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Evrópski seðlabankinn segir í mánaðarlegu fréttabréfi sínu, sem kom út í dag, að hann fylgist náið með verðbólguþróun á evrusvæðinu og segir mikla hækkun stýrivaxta í vændum til að halda aftur af verðbólgudrauginum. Þetta er samhljóða því sem Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, sagði þegar hann greindi var frá því í síðustu viku að vextir bankans yrðu óbreyttir í júlí. Hagfræðingar eru margir á einu máli um að seðlabankinn tilkynni um hækkun stýrivaxta að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í byrjun næsta mánaðar. Stýrivextir á evrusvæðinu eru 2,75 prósent en bankinn hefur hækkað þá þrisvar sinnum um 25 punkta í hvert skipti á síðastliðnum átta mánuðum. Verðbólga á evrusvæðinu mælist nú 2,5 prósent en evrópski seðlabankinn spáir 0,5 prósentustiga lækkun á seinni hluta ársins og býst við að verðbólgan standi í 2 prósentum út næsta ár.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira