Endurgreiða sér kaupin á verslunarkeðjunni Iceland 1. mars 2006 00:01 Fjárfestar undir forystu Baugs leggja nú lokahönd á að greiða skammtímafjármögnun vegna kaupa á Iceland-keðjunni sem var hluti af kaupum á Big Food Group, samkvæmt heimildum Markaðarins. Landsbankinn fjármagnaði kaupin, en fjárfestarnir munu auk þess greiða sér til baka upphaflega fjárfestingu með vöxtum sem nemur 78 milljónum punda eða rúmum níu milljörðum. Algengt er að slíkur árangur náist á tveimur til þremur árum við skuldsettar yfirtökur af þessu tagi, en innan við ár er liðið frá því að kaupin gengu í gegn. Baugur, Milestone og Pálmi Haraldsson stóðu að kaupum á Iceland og höfðu með sér stofnanda félagsins Malcolm Walker. Walker hafði verið gagnrýninn á þróun félagsins og hefur nú á innan við ári tekist að snúa rekstri þess í átt að fyrra formi, með þeim árangri að upphafleg fjárfesting verður nú endurgreidd. Félagið verður nú fjármagnað í samræmi við eðlilegan rekstur. Fjárfestingabankar horfa stíft á hversu vel tekst í slíkum verkefnum og eru fjárfestar metnir eftir slíkum árangri. Umfang þessara greiðslna er 160 milljónir punda, eða 18 milljarðar króna. Kaupin á Iceland voru talin þau áhættumestu í heildarkaupum fjárfesta á The Big Food Group, en viðsnúningur rekstursins hefur gengið betur en nokkurn óraði fyrir. Innlent Viðskipti Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Fjárfestar undir forystu Baugs leggja nú lokahönd á að greiða skammtímafjármögnun vegna kaupa á Iceland-keðjunni sem var hluti af kaupum á Big Food Group, samkvæmt heimildum Markaðarins. Landsbankinn fjármagnaði kaupin, en fjárfestarnir munu auk þess greiða sér til baka upphaflega fjárfestingu með vöxtum sem nemur 78 milljónum punda eða rúmum níu milljörðum. Algengt er að slíkur árangur náist á tveimur til þremur árum við skuldsettar yfirtökur af þessu tagi, en innan við ár er liðið frá því að kaupin gengu í gegn. Baugur, Milestone og Pálmi Haraldsson stóðu að kaupum á Iceland og höfðu með sér stofnanda félagsins Malcolm Walker. Walker hafði verið gagnrýninn á þróun félagsins og hefur nú á innan við ári tekist að snúa rekstri þess í átt að fyrra formi, með þeim árangri að upphafleg fjárfesting verður nú endurgreidd. Félagið verður nú fjármagnað í samræmi við eðlilegan rekstur. Fjárfestingabankar horfa stíft á hversu vel tekst í slíkum verkefnum og eru fjárfestar metnir eftir slíkum árangri. Umfang þessara greiðslna er 160 milljónir punda, eða 18 milljarðar króna. Kaupin á Iceland voru talin þau áhættumestu í heildarkaupum fjárfesta á The Big Food Group, en viðsnúningur rekstursins hefur gengið betur en nokkurn óraði fyrir.
Innlent Viðskipti Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira