Búa sig undir breytingar 5. september 2005 00:01 Landsbankamenn búast við grundvallarbreytingum á evrópskum fjármálamarkaði og vilja vera undir þær búnar. Þeir hafa keypt alþjóðlegt verðbréfafyrirtæki og ætla að byggja fjárfestingabanka á grunni þess. Landsbankamenn segja þetta vera mikilvægt skref í áætlun þeirra um frekari útrás í Evrópu og Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri segir að með kaupunum sé Landsbankinn að fjölga starfsstöðvum um sjö, sex á meginlandi Evrópu og eina skrifstofu í New York. Hann sagði einnig að grunnhugmyndin væri að reyna að byggja upp fyrirtæki og fjárfestingabanka í Evrópu og að þetta væri stórt skref í þá átt. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, sagði að gróðinn væri aðallega sá að þeir væru að byggja mjög góðan grunn í Evrópu. Hann sagði að fyrr á árinu hefðu þeir keypt Tetheren Greenwood og nú væru þeir að kaupa verðbréfafyrirtæki sem nær til alls meginlandsins og með því að samþætta þessi tvö fyrirtæki hefðu þeir fyrirtæki sem væri að starfa á öllum helstu verðbréfamörkuðum í Evrópu. Hann sagði fyritækin núna dekka um það bil 87% af öllum verðbréfaviðskiptum í Evrópu. Hann sagði að skrefið væri stórt og um leið væri verið að skapa grunn að fjárfestingabanka. Á Landsbankamönnum mátti skilja að frekari landvinniga væri að vænta og þeir telja mikilla breytinga að vænta á evrópskum fjármálamörkuðum þegar ný kynslóð leiðtoga tekur við völdum í álfunni og þeir nefndu Þýskalanda sérstaklega. Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Landsbankamenn búast við grundvallarbreytingum á evrópskum fjármálamarkaði og vilja vera undir þær búnar. Þeir hafa keypt alþjóðlegt verðbréfafyrirtæki og ætla að byggja fjárfestingabanka á grunni þess. Landsbankamenn segja þetta vera mikilvægt skref í áætlun þeirra um frekari útrás í Evrópu og Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri segir að með kaupunum sé Landsbankinn að fjölga starfsstöðvum um sjö, sex á meginlandi Evrópu og eina skrifstofu í New York. Hann sagði einnig að grunnhugmyndin væri að reyna að byggja upp fyrirtæki og fjárfestingabanka í Evrópu og að þetta væri stórt skref í þá átt. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, sagði að gróðinn væri aðallega sá að þeir væru að byggja mjög góðan grunn í Evrópu. Hann sagði að fyrr á árinu hefðu þeir keypt Tetheren Greenwood og nú væru þeir að kaupa verðbréfafyrirtæki sem nær til alls meginlandsins og með því að samþætta þessi tvö fyrirtæki hefðu þeir fyrirtæki sem væri að starfa á öllum helstu verðbréfamörkuðum í Evrópu. Hann sagði fyritækin núna dekka um það bil 87% af öllum verðbréfaviðskiptum í Evrópu. Hann sagði að skrefið væri stórt og um leið væri verið að skapa grunn að fjárfestingabanka. Á Landsbankamönnum mátti skilja að frekari landvinniga væri að vænta og þeir telja mikilla breytinga að vænta á evrópskum fjármálamörkuðum þegar ný kynslóð leiðtoga tekur við völdum í álfunni og þeir nefndu Þýskalanda sérstaklega.
Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira