Líkur á gjaldeyriskreppu aukast 5. september 2005 00:01 Stórfelld útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskum krónum getur leitt til gengishruns með hættu á óðaverðbólgu ef Seðlabankinn lækkar vexti snögglega. Þannig hafa líkurnar á gengisfalli og gjaldeyriskreppu aukist verulega. Hagfræðingur KB banka segir að þetta gæti gert Seðlabankanum erfiðara um vik við að lækka vexti þótt efnahagsástandið kallaði eftir því. Sérfræðingar segja að það hafi einungis verið tímaspursmál hvenær spákaupmenn færu að láta til sín taka að einhverju ráði hér enda sé Ísland orðið þátttakandi. Þannig hefur útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskri mynt fyrir um átján milljarða króna leitt til hækkunar krónunnar að undanförnu. En sá böggull fylgir skammrifi að þessi markaður er mjög hvikull. Líkt og útgáfa spákaupmanna að undanförnu á skuldabréfum í íslenskum krónum fyrir um átján milljarða hefur leitt til þess að gengið hefur hækkað snögglega um tvö prósent að undanförnu, gæti það lækkað að sama skapi mjög snögglega ef útlit yrði fyrir vaxtalækkun. Það gæti leitt til harkalegrar lendingar gengisisins ef slíkar fjárfestingar koma til með aukast. Og þær koma með að aukast að mati KB banka, miðað við óbreytt ástand. Og útgáfa erlendra aðila á íslenskum skuldabréfum er ekki eina áhyggjuefnið í því sambandi heldur komi þar til viðbótar framvirkir samningar í íslenskum krónum fyrir tugi milljarða. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur KB banka, segist telja að að hafi komið í veg fyrir hrun íslensku krónunnar þegar hún lækkaði snögglega árið 2001 að engir erlendir spákaupmenn voru á markaði hér. Hann segir einnig að mögulegt sé að Seðlabankinn þurfi að skrúfa upp vextina til þess að geta strýrt gengi krónunnar. Hann sagði það geta haft slæmar afleiðingar fyrir atvinnuvegina. Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Stórfelld útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskum krónum getur leitt til gengishruns með hættu á óðaverðbólgu ef Seðlabankinn lækkar vexti snögglega. Þannig hafa líkurnar á gengisfalli og gjaldeyriskreppu aukist verulega. Hagfræðingur KB banka segir að þetta gæti gert Seðlabankanum erfiðara um vik við að lækka vexti þótt efnahagsástandið kallaði eftir því. Sérfræðingar segja að það hafi einungis verið tímaspursmál hvenær spákaupmenn færu að láta til sín taka að einhverju ráði hér enda sé Ísland orðið þátttakandi. Þannig hefur útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskri mynt fyrir um átján milljarða króna leitt til hækkunar krónunnar að undanförnu. En sá böggull fylgir skammrifi að þessi markaður er mjög hvikull. Líkt og útgáfa spákaupmanna að undanförnu á skuldabréfum í íslenskum krónum fyrir um átján milljarða hefur leitt til þess að gengið hefur hækkað snögglega um tvö prósent að undanförnu, gæti það lækkað að sama skapi mjög snögglega ef útlit yrði fyrir vaxtalækkun. Það gæti leitt til harkalegrar lendingar gengisisins ef slíkar fjárfestingar koma til með aukast. Og þær koma með að aukast að mati KB banka, miðað við óbreytt ástand. Og útgáfa erlendra aðila á íslenskum skuldabréfum er ekki eina áhyggjuefnið í því sambandi heldur komi þar til viðbótar framvirkir samningar í íslenskum krónum fyrir tugi milljarða. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur KB banka, segist telja að að hafi komið í veg fyrir hrun íslensku krónunnar þegar hún lækkaði snögglega árið 2001 að engir erlendir spákaupmenn voru á markaði hér. Hann segir einnig að mögulegt sé að Seðlabankinn þurfi að skrúfa upp vextina til þess að geta strýrt gengi krónunnar. Hann sagði það geta haft slæmar afleiðingar fyrir atvinnuvegina.
Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira