Aðeins 3 konur á meðal 100 efstu 3. ágúst 2005 00:01 Í hópi eitt hundrað forstjóra íslenskra fyrirtækja, sem hafa yfir eina milljón króna í laun á mánuði, eru aðeins þrjár konur. Konur eru lægra metnar til launa og það hefur ekkert breyst, segir hagfræðingur ASÍ. Laun forstjóranna eru allt frá tuttugu milljónum króna á mánuði og niður úr. Konur virðast ekki eiga upp á pallborðið miðað við lista yfir forstjórana í tímaritinu Frjálsri verslun. Ofurlaunin fara hækkandi ár frá ári og munurinn milli hæstu og lægstu launa breikkar að sama skapi. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur hjá ASÍ, segir óásættanlegt að launamunurinn sé tífaldur og allt upp í sextíufaldur hjá sama fyrirtæki. Hún segir líka umhugsunarefni hvað arðsemiskrafa slíkra fyrirtækja sé há. Afleiðingarnar birtist í því að sífellt stærri hópi fólks sé ýtt út af vinnumarkaði vegna skertrar starfsorku þar sem fyrirtækin segist ekki hafa efni á að halda því inni. Sigríður segist því hafa áhyggjur af vaxandi misskiptingu í samfélaginu. Samhliða því að fyrirtækin telji sig geta greitt ofurlaun séu þau að ýta fólki út af vinnumarkaði og þráast við að semja um betri launakjör fyrir almenna starfsmenn. Sigríður segir að í hópi forstjóranna séu alltaf sömu tvær til þrjár konurnar í hópi þeirra eitt hundrað efstu. Og þær séu langt frá því að vera hæstar. Konur séu lægra metnar til launa og það sé ekkert að breytast. Hjá fjármálafyrirtækjunum séu konur ofar á blaði en þó aldrei í hópi þeirra efstu. Það megi segja að konur taki ekki þátt í því að hluti þjóðarinnar sé að verða miklu ríkari, nema sem eiginkonur eða dætur manna sem eru sterkir í viðskiptalífinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Í hópi eitt hundrað forstjóra íslenskra fyrirtækja, sem hafa yfir eina milljón króna í laun á mánuði, eru aðeins þrjár konur. Konur eru lægra metnar til launa og það hefur ekkert breyst, segir hagfræðingur ASÍ. Laun forstjóranna eru allt frá tuttugu milljónum króna á mánuði og niður úr. Konur virðast ekki eiga upp á pallborðið miðað við lista yfir forstjórana í tímaritinu Frjálsri verslun. Ofurlaunin fara hækkandi ár frá ári og munurinn milli hæstu og lægstu launa breikkar að sama skapi. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur hjá ASÍ, segir óásættanlegt að launamunurinn sé tífaldur og allt upp í sextíufaldur hjá sama fyrirtæki. Hún segir líka umhugsunarefni hvað arðsemiskrafa slíkra fyrirtækja sé há. Afleiðingarnar birtist í því að sífellt stærri hópi fólks sé ýtt út af vinnumarkaði vegna skertrar starfsorku þar sem fyrirtækin segist ekki hafa efni á að halda því inni. Sigríður segist því hafa áhyggjur af vaxandi misskiptingu í samfélaginu. Samhliða því að fyrirtækin telji sig geta greitt ofurlaun séu þau að ýta fólki út af vinnumarkaði og þráast við að semja um betri launakjör fyrir almenna starfsmenn. Sigríður segir að í hópi forstjóranna séu alltaf sömu tvær til þrjár konurnar í hópi þeirra eitt hundrað efstu. Og þær séu langt frá því að vera hæstar. Konur séu lægra metnar til launa og það sé ekkert að breytast. Hjá fjármálafyrirtækjunum séu konur ofar á blaði en þó aldrei í hópi þeirra efstu. Það megi segja að konur taki ekki þátt í því að hluti þjóðarinnar sé að verða miklu ríkari, nema sem eiginkonur eða dætur manna sem eru sterkir í viðskiptalífinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira