Gríðarlegur hagnaður bankanna 28. júlí 2005 00:01 Hagnaður KB banka eftir skatta nam tuttugu og fjórum komma sjö milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs, sem er 280 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Bankinn er nú kominn í hóp tvö hundruð stærstu banka heims. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri, eða 292 prósent. Arðsemi eigin fjár var rúmlega 36 próent og heildareignir bankans nema nú tæpum tvö þúsund milljörðum króna og jukust um rúm 22 prósnet á tímabilinu. Yfir sjötíu prósent af tekjum bankans mynduðust utan Íslands. Inni í þesum tölum er ekki relstur breska bankans Singer og Friedlander, sem KB banki hefur keypt, en rekstur hans kemur inn í tölur á þriðja ársfjórðungi. Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri telur víst að bankinn sé nú kominn í hóp 200 stærstu banka í heimi á lista Banker Magasín, sem Financial Times gefur út. Hreinn hagnaður KB banka var meira en helmingi meiri en Landsbankans og Íslandsbanka til samans. Íslandsbanki hagnaðist um röska tíu milljarða og Landsbankinn um ellefu milljarða en samanlagt högnuðust bankarnir þrír um 45 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Sammerkt er með þeim að afkoman tók mikinn kipp uppá við á öðrum ársfjórðungi þannig að allir bankarnir viðrast allir vera í mikilli sókn þessa stundina. Íslandsbanki aló öll fyrri met sín á örðum ársfjórðungi þar sem hagnaðurinn varð sjö og hálfur milljarður samanborið við tvo og hálfan milljarð á sama tímabili í fyra. Arðsemi eigin fjár var mest hjá Landsbankanum, eða 56 prósent og tekjur Landsbankans af erlendri starfssemi rúmlega þrefaldaðist. Ef bankarnir eru bornir saman heildar eignum, er Kaupþing banki lang stærstur með eign upp á eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna, næst kemur Íslandsbanki með 1,300 milljarða og Landsbankinn með rétt liðlega eitt þúsund milljarða. Eignir þeirra allra hafa aukist ævintýralega á árinu eða um hátt á annað þúsund milljarða króna. Rétt er að taka fram að bankarnir skulda verulegar upphæðir á móti. Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Hagnaður KB banka eftir skatta nam tuttugu og fjórum komma sjö milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs, sem er 280 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Bankinn er nú kominn í hóp tvö hundruð stærstu banka heims. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri, eða 292 prósent. Arðsemi eigin fjár var rúmlega 36 próent og heildareignir bankans nema nú tæpum tvö þúsund milljörðum króna og jukust um rúm 22 prósnet á tímabilinu. Yfir sjötíu prósent af tekjum bankans mynduðust utan Íslands. Inni í þesum tölum er ekki relstur breska bankans Singer og Friedlander, sem KB banki hefur keypt, en rekstur hans kemur inn í tölur á þriðja ársfjórðungi. Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri telur víst að bankinn sé nú kominn í hóp 200 stærstu banka í heimi á lista Banker Magasín, sem Financial Times gefur út. Hreinn hagnaður KB banka var meira en helmingi meiri en Landsbankans og Íslandsbanka til samans. Íslandsbanki hagnaðist um röska tíu milljarða og Landsbankinn um ellefu milljarða en samanlagt högnuðust bankarnir þrír um 45 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Sammerkt er með þeim að afkoman tók mikinn kipp uppá við á öðrum ársfjórðungi þannig að allir bankarnir viðrast allir vera í mikilli sókn þessa stundina. Íslandsbanki aló öll fyrri met sín á örðum ársfjórðungi þar sem hagnaðurinn varð sjö og hálfur milljarður samanborið við tvo og hálfan milljarð á sama tímabili í fyra. Arðsemi eigin fjár var mest hjá Landsbankanum, eða 56 prósent og tekjur Landsbankans af erlendri starfssemi rúmlega þrefaldaðist. Ef bankarnir eru bornir saman heildar eignum, er Kaupþing banki lang stærstur með eign upp á eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna, næst kemur Íslandsbanki með 1,300 milljarða og Landsbankinn með rétt liðlega eitt þúsund milljarða. Eignir þeirra allra hafa aukist ævintýralega á árinu eða um hátt á annað þúsund milljarða króna. Rétt er að taka fram að bankarnir skulda verulegar upphæðir á móti.
Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira