Fasteignaverð að hækka eða lækka? 22. júlí 2005 00:01 Fasteignaeigendur fá misvísandi upplýsingar um hvort verð eigna þeirra fari lækkandi. Bankarnir spá lækkun en fasteignasalar segja það af og frá. Fasteignasalar segja Íslendinga alveg geta verið rólega og að ekkert sé í spilunum sem bendi til að fasteignaverð fari lækkandi eins og íslenskir bankar hafa haldið fram. Jón Guðmundsson fasteignasali segir atvinnulífið mjög gott og efnahagslífið hafi aldrei verið betra. En ef bankarnir myndu draga við sig útlán eða vextir færu að hækka gæti eitthvað gerst. Hann segir þó afar ólíklegt að bankarnir fari þá leið, enda erfitt að draga sig úr hringiðunni eftir það sem á undan er gengið. Fasteignaverð hefur hækkað um tæp 40% á einu ári. Jón segir þó fasteignaverð ekki endilega þurfa að lækka, nokkurn tíma. Viðmiðunarverð hljóti að vera byggingarkostnaður í annan endann og hann segir lóðaverð hafa hækkað gífurlega sem hann sjái ekki fyrir sér að muni lækka. En ekki eru þó allir á sama máli og segja bankarnir til að mynda mjög líklegt að fasteignaverð muni lækka á næstum. Ingvar Arnarson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka, segir bankanna spá því að verðið muni að líkindum staðna á næsta ári og fara svo lækkandi að raunvirði. Ingvar segir þó ómögulegt að segja til um hversu mikið raunverð muni lækka. Ekki sé þó um fasteignabólu að ræða og ólíklegt sé að verðhrun muni eiga sér stað eins og danskir fjölmiðlar hafa haldið fram. „Ég tel að það sem þyrfti til svo fasteignaverð myndi lækka verulega væri ef lánaframboð bankanna myndi dragast skyndilega of mikið saman, og hins vegar ef kaupmáttur myndi einnig gera það. Þetta sjáum við ekkert fyrir okkur í dag,“ segir Ingvar. Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Fasteignaeigendur fá misvísandi upplýsingar um hvort verð eigna þeirra fari lækkandi. Bankarnir spá lækkun en fasteignasalar segja það af og frá. Fasteignasalar segja Íslendinga alveg geta verið rólega og að ekkert sé í spilunum sem bendi til að fasteignaverð fari lækkandi eins og íslenskir bankar hafa haldið fram. Jón Guðmundsson fasteignasali segir atvinnulífið mjög gott og efnahagslífið hafi aldrei verið betra. En ef bankarnir myndu draga við sig útlán eða vextir færu að hækka gæti eitthvað gerst. Hann segir þó afar ólíklegt að bankarnir fari þá leið, enda erfitt að draga sig úr hringiðunni eftir það sem á undan er gengið. Fasteignaverð hefur hækkað um tæp 40% á einu ári. Jón segir þó fasteignaverð ekki endilega þurfa að lækka, nokkurn tíma. Viðmiðunarverð hljóti að vera byggingarkostnaður í annan endann og hann segir lóðaverð hafa hækkað gífurlega sem hann sjái ekki fyrir sér að muni lækka. En ekki eru þó allir á sama máli og segja bankarnir til að mynda mjög líklegt að fasteignaverð muni lækka á næstum. Ingvar Arnarson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka, segir bankanna spá því að verðið muni að líkindum staðna á næsta ári og fara svo lækkandi að raunvirði. Ingvar segir þó ómögulegt að segja til um hversu mikið raunverð muni lækka. Ekki sé þó um fasteignabólu að ræða og ólíklegt sé að verðhrun muni eiga sér stað eins og danskir fjölmiðlar hafa haldið fram. „Ég tel að það sem þyrfti til svo fasteignaverð myndi lækka verulega væri ef lánaframboð bankanna myndi dragast skyndilega of mikið saman, og hins vegar ef kaupmáttur myndi einnig gera það. Þetta sjáum við ekkert fyrir okkur í dag,“ segir Ingvar.
Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira