Óljóst hverjir seldu hlut sinn 29. júní 2005 00:01 Enn er óljóst hverjir seldu hluti í Íslandsbanka í gær og hvort viðskiptin breyta valdahlutföllum í stjórn bankans. Eins og við greindum frá í gær skiptu bréf upp á níu og hálfan milljarð um hendur í gær, sem jafngildir 5,3 prósentum af heildarhlutafé bankans. Morgunblaðið telur sig hafa heimildir fyrir því að Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugi og Hannes Smárason stjórnarformaður FL Group, eða Flugleiða, hafi keypt bréfin. Skarphéðin Berg Steinarsson sem fer fyrir fjárfestingum Buugs á Íslandi vildi þó hvorki staðfesta né vísa þeirri fullyrðingu á bug. Karl Wernersson sem á rösklega 12 prósent í bankanum sagðist í morgoun ekki hafa selt neitt í gær. Spurður um hugsanlegt eignarhaldsfélag með Jóni Ásgeiri og Hannesi, til að mynda kjölfestufjárfesti í Íslandsbanka, sagði hann að það væri ekki á döfinni þessa stundina. Viðskiptin voru með þeim hætti að ekki þurfti að tilkynna þau í Kauphöllinni en veruleg viðskipti geta átt sér stað án þess að það þurfi, því mörkin eru fimm milljarðar, ef viðkomandi er ekki í stjórn bankans og hefur ekki átt umtalsverðan hlut í honum fyrir. Talsmaður Íslandsbanka segir bankann sjálfan hafa selt hluta eigin bréfa í gær, en að öðru leyti einungis miðlað bréfum fyrir þriðja aðila. Hörð og allt að því blóðug barátta hefur staðið yfir um völdin í Íslandsbanka en ekki er vitað hvort þessi viðskipti í gær breyti nokkru þar um. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Enn er óljóst hverjir seldu hluti í Íslandsbanka í gær og hvort viðskiptin breyta valdahlutföllum í stjórn bankans. Eins og við greindum frá í gær skiptu bréf upp á níu og hálfan milljarð um hendur í gær, sem jafngildir 5,3 prósentum af heildarhlutafé bankans. Morgunblaðið telur sig hafa heimildir fyrir því að Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugi og Hannes Smárason stjórnarformaður FL Group, eða Flugleiða, hafi keypt bréfin. Skarphéðin Berg Steinarsson sem fer fyrir fjárfestingum Buugs á Íslandi vildi þó hvorki staðfesta né vísa þeirri fullyrðingu á bug. Karl Wernersson sem á rösklega 12 prósent í bankanum sagðist í morgoun ekki hafa selt neitt í gær. Spurður um hugsanlegt eignarhaldsfélag með Jóni Ásgeiri og Hannesi, til að mynda kjölfestufjárfesti í Íslandsbanka, sagði hann að það væri ekki á döfinni þessa stundina. Viðskiptin voru með þeim hætti að ekki þurfti að tilkynna þau í Kauphöllinni en veruleg viðskipti geta átt sér stað án þess að það þurfi, því mörkin eru fimm milljarðar, ef viðkomandi er ekki í stjórn bankans og hefur ekki átt umtalsverðan hlut í honum fyrir. Talsmaður Íslandsbanka segir bankann sjálfan hafa selt hluta eigin bréfa í gær, en að öðru leyti einungis miðlað bréfum fyrir þriðja aðila. Hörð og allt að því blóðug barátta hefur staðið yfir um völdin í Íslandsbanka en ekki er vitað hvort þessi viðskipti í gær breyti nokkru þar um.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira