Öfugum megin fram úr 9. júní 2005 00:01 Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, gefur lítið fyrir gagnrýni Valgerðar Sverrisdóttur viðskiptaráðherra og segir hana hafa farið öfugum megin fram úr rúminu í morgun. Hann bendir á að Landsbankinn sé hlutafélag og njóti mikils trausts meðal viðskiptamanna sinna. Öðru máli kunni hins vegar að gegna um Framsóknarflokkinn og kjósendur hans. Björgólfur segist ekki kannast við að hann „gíni yfir öllu kviku“ eins og ráðherrann talaði um í Ríkisútvarpinu í morgun. „Ef hún á við þessi seinustu tíðindi um Íslandsbanka þá er það nú Burðarás sem keypti. Eimskip er farið yfir í hendur annarra manna svo ekki erum við að gína yfir því þannig að ég skil ekki alveg hvað hún er að fara,“ segir Björgólfur. Björgólfur segist ekki nenna að svara Valgerði. „Hún, eða Framsóknarflokkurinnm, á í einhverjum erfiðleikum innbyrðis og þeir verða bara að leysa sín mál sjálfir án þess að vera að draga aðra inn í,“ segir Björgólfur. Hann segir þetta ekki spurningu um valdahlutföll eða yfirburði heldur um að ávaxta sína peninga. Menn komi inn í félög og fari út úr félögum en fari eftir ákveðnum reglum í þessu litla þjóðfélagi. „Það er enginn að tala um að menn ætli að vera til eilífðar í neinu,“ segir Björgólfur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, gefur lítið fyrir gagnrýni Valgerðar Sverrisdóttur viðskiptaráðherra og segir hana hafa farið öfugum megin fram úr rúminu í morgun. Hann bendir á að Landsbankinn sé hlutafélag og njóti mikils trausts meðal viðskiptamanna sinna. Öðru máli kunni hins vegar að gegna um Framsóknarflokkinn og kjósendur hans. Björgólfur segist ekki kannast við að hann „gíni yfir öllu kviku“ eins og ráðherrann talaði um í Ríkisútvarpinu í morgun. „Ef hún á við þessi seinustu tíðindi um Íslandsbanka þá er það nú Burðarás sem keypti. Eimskip er farið yfir í hendur annarra manna svo ekki erum við að gína yfir því þannig að ég skil ekki alveg hvað hún er að fara,“ segir Björgólfur. Björgólfur segist ekki nenna að svara Valgerði. „Hún, eða Framsóknarflokkurinnm, á í einhverjum erfiðleikum innbyrðis og þeir verða bara að leysa sín mál sjálfir án þess að vera að draga aðra inn í,“ segir Björgólfur. Hann segir þetta ekki spurningu um valdahlutföll eða yfirburði heldur um að ávaxta sína peninga. Menn komi inn í félög og fari út úr félögum en fari eftir ákveðnum reglum í þessu litla þjóðfélagi. „Það er enginn að tala um að menn ætli að vera til eilífðar í neinu,“ segir Björgólfur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira