Myndbandaleiga á Netinu 29. maí 2005 00:01 Fyrsta íslenska myndbandaleigan á Netinu hefur verið tekin í notkun. Um er að ræða nýjan afþreyingarvef þar sem hægt er að horfa á bíómyndir í gegnum Netið án endurgjalds. Þessi þjónusta er þó einungis í boði fyrir þá sem eru notendur BTnets og verða viðskiptavinir að vera með ADSL. Fyrir þennan hóp er nú hægt að horfa á bíómyndir í fullri lengd og toppgæðum og tekur aðeins örfáar sekúndum að fá myndina á skjáinn eftir að hún hefur verið pöntuð. Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri BT, segir að um tilraunaverkefni sé að ræða en í framtíðinni sé stefnt á að allt nettengt fólk geti leigt myndir af BTnet-myndbandaleigunni á því verði sem spóla kostar á hefðbundinni myndbandalegir og velta því eflaust margir fyrir sér hvort þess konar starfsemi muni ekki detta upp fyrir fljótlega. Á sama vef, sem hefur hlotið nafnið Gamezone, er að finna alls konar afþreyingu og skemmtun sem er opin fyrir alla og hefur verið sérstaklega sniðin að þörfum og óskum netverja. Þar hafa einnig verið settir upp leikjaþjónar þar sem finna má stöðu spilara á hverjum þjóni, ná í uppfærslur og skýrslur tengda leikjum. BTnet er rekið af D3, stafrænni einingu Dags Group sem meðal annars rekur tónlistarvefinn Tónlist.is og ýmsar SMS þjónustur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Fyrsta íslenska myndbandaleigan á Netinu hefur verið tekin í notkun. Um er að ræða nýjan afþreyingarvef þar sem hægt er að horfa á bíómyndir í gegnum Netið án endurgjalds. Þessi þjónusta er þó einungis í boði fyrir þá sem eru notendur BTnets og verða viðskiptavinir að vera með ADSL. Fyrir þennan hóp er nú hægt að horfa á bíómyndir í fullri lengd og toppgæðum og tekur aðeins örfáar sekúndum að fá myndina á skjáinn eftir að hún hefur verið pöntuð. Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri BT, segir að um tilraunaverkefni sé að ræða en í framtíðinni sé stefnt á að allt nettengt fólk geti leigt myndir af BTnet-myndbandaleigunni á því verði sem spóla kostar á hefðbundinni myndbandalegir og velta því eflaust margir fyrir sér hvort þess konar starfsemi muni ekki detta upp fyrir fljótlega. Á sama vef, sem hefur hlotið nafnið Gamezone, er að finna alls konar afþreyingu og skemmtun sem er opin fyrir alla og hefur verið sérstaklega sniðin að þörfum og óskum netverja. Þar hafa einnig verið settir upp leikjaþjónar þar sem finna má stöðu spilara á hverjum þjóni, ná í uppfærslur og skýrslur tengda leikjum. BTnet er rekið af D3, stafrænni einingu Dags Group sem meðal annars rekur tónlistarvefinn Tónlist.is og ýmsar SMS þjónustur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira