Viðskiptastríð í uppsiglingu? 19. maí 2005 00:01 Líkur á mesta viðskiptastríði sögunnar jukust í dag þegar upplýst var að Airbus-verksmiðjurnar hefðu beðið Evrópusambandið um lán til þess að hanna nýja farþegaþotu. Bandaríkjamenn eru æfir. Airbus-verksmiðjurnar vilja aðstoð Evrópusambandsins við að hanna tveggja hreyfla langdræga þotu, A-350, sem á að keppa við Boeing 787 Dreamliner, sem kemur á markaðinn árið 2008. Evrópusambandið hefur lengi stundað niðurgreiðslur, þar á meðal til Airbus-verksmiðjanna, sem hafa hannað allar sínar vélar með slíkri aðstoð. Bandaríkjamenn segja að lán Evrópusambandsins til Airbus séu í raun óréttlátar niðurgreiðslur og hafa lagt fram kvörtun hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni. Airbus fékk meðal annars milljarðaaðstoð við að hanna A-380, stærstu farþegaþotu heims sem fór í sitt fyrsta tilraunaflug í síðasta mánuði. Ef Evrópusambandið fellst á að aðstoða Airbus við hönnun á A-350 má fastlega gera ráð fyrir að Bandaríkjamenn fari í hart. Þarna er um svo háar upphæðir að tefla að það gæti orðið mesta viðskiptastríð sögunnar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Líkur á mesta viðskiptastríði sögunnar jukust í dag þegar upplýst var að Airbus-verksmiðjurnar hefðu beðið Evrópusambandið um lán til þess að hanna nýja farþegaþotu. Bandaríkjamenn eru æfir. Airbus-verksmiðjurnar vilja aðstoð Evrópusambandsins við að hanna tveggja hreyfla langdræga þotu, A-350, sem á að keppa við Boeing 787 Dreamliner, sem kemur á markaðinn árið 2008. Evrópusambandið hefur lengi stundað niðurgreiðslur, þar á meðal til Airbus-verksmiðjanna, sem hafa hannað allar sínar vélar með slíkri aðstoð. Bandaríkjamenn segja að lán Evrópusambandsins til Airbus séu í raun óréttlátar niðurgreiðslur og hafa lagt fram kvörtun hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni. Airbus fékk meðal annars milljarðaaðstoð við að hanna A-380, stærstu farþegaþotu heims sem fór í sitt fyrsta tilraunaflug í síðasta mánuði. Ef Evrópusambandið fellst á að aðstoða Airbus við hönnun á A-350 má fastlega gera ráð fyrir að Bandaríkjamenn fari í hart. Þarna er um svo háar upphæðir að tefla að það gæti orðið mesta viðskiptastríð sögunnar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira