Efnahagur Kína á fleygiferð 18. maí 2005 00:01 Fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur á undanförnum dögum gert samninga við kínversk fyrirtæki enda er efnahagur Kína á fleygiferð. Það er þó ekki hlaupið að því að hefja viðskipti þar í landi. Á áttunda áratugnum er talað um að kínversk meðalfjölskylda hafi getað vænst þess að eignast hjól, úr og útvarp. Á níunda áratugnum varð þessi óformlega heimilistækjavísitala komin í þvottvél, sjónvarp og ísskáp en í dag geta kínversk borgarungmenni búist við svipuðum og jafnaldrar þeirra í Japan og Hong Kong. Vestræn menning er að ryðja sér til rúms í Kína eins og annars staðar í heiminum. Í Kína vilja íslensk fyrirtæki reyna fyrir sér enda eru 1,3 milljarðar mögulegra viðskiptavina þar. Þó er ekki auðvelt að stunda þar farsæl viðskipti. Til að mynda þarf leyfi stjórnvalda fyrir stórsamningum við ríkisfyrirtæki, treysta þarf á tengslanet sem miserfitt er að komast inn í og stundum að glíma við spillingu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur á undanförnum dögum gert samninga við kínversk fyrirtæki enda er efnahagur Kína á fleygiferð. Það er þó ekki hlaupið að því að hefja viðskipti þar í landi. Á áttunda áratugnum er talað um að kínversk meðalfjölskylda hafi getað vænst þess að eignast hjól, úr og útvarp. Á níunda áratugnum varð þessi óformlega heimilistækjavísitala komin í þvottvél, sjónvarp og ísskáp en í dag geta kínversk borgarungmenni búist við svipuðum og jafnaldrar þeirra í Japan og Hong Kong. Vestræn menning er að ryðja sér til rúms í Kína eins og annars staðar í heiminum. Í Kína vilja íslensk fyrirtæki reyna fyrir sér enda eru 1,3 milljarðar mögulegra viðskiptavina þar. Þó er ekki auðvelt að stunda þar farsæl viðskipti. Til að mynda þarf leyfi stjórnvalda fyrir stórsamningum við ríkisfyrirtæki, treysta þarf á tengslanet sem miserfitt er að komast inn í og stundum að glíma við spillingu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira