Maraþonblús í tvo sólarhringa 17. mars 2005 00:01 Guðmundur Gunnlaugsson, tónlistarmaður og Kentár með meiru, er blúsmaður af lífi og sál. Hann spilaði einu sinni blús um heila helgi - án þess að stoppa. "Það var um vorið 1987 að okkur boðið að taka þátt í maraþonblúsveislu á Akureyri. Það var á Uppanum, sem var bæði pizzería og knæpa í þá daga . Þarna voru samankomnir tónlistarmenn að norðan og austan. Við vorum með blúsprógramm tilbúið og héldum tónleika inni í maraþoninu auk þess að taka þátt í þessu klassíska blúsdjammi sem felst í því að allir spinna saman lög og texta, sem er hin besta skemmtun. Mér er sérstaklega minnisstætt að Ingimar Eydal kom og djammaði með okkur, það er gaman að hafa fengið að spila með honum og mikill heiður. Þetta endaði svo í maraþonblússpilamennsku nánast samfleytt í tvo sólarhringa án þess að stoppa. Á sunnudagskvöldinu voru menn farnir að blúsa pizzumatseðilinn enda þá búið að þurrausa aðra brunna. Þessi maraþonblús var mjög skemmtilegt framtak, ekki síður en Blúshátíð í Reykjavík er núna í dag. Í framhaldi af þessu gáfum við út blúsdjammplötu og ferðuðumst um allt land og spiluðum í öllum framhaldsskólnum og það var frábært hvað krakkarnir kveiktu vel á þessari tónlist." Kentárar eru enn að nú átján árum síðar og má heyra í þeim á Blúshátíð í Reykjavík á þriðjudagskvöldið. Ferðalög Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Guðmundur Gunnlaugsson, tónlistarmaður og Kentár með meiru, er blúsmaður af lífi og sál. Hann spilaði einu sinni blús um heila helgi - án þess að stoppa. "Það var um vorið 1987 að okkur boðið að taka þátt í maraþonblúsveislu á Akureyri. Það var á Uppanum, sem var bæði pizzería og knæpa í þá daga . Þarna voru samankomnir tónlistarmenn að norðan og austan. Við vorum með blúsprógramm tilbúið og héldum tónleika inni í maraþoninu auk þess að taka þátt í þessu klassíska blúsdjammi sem felst í því að allir spinna saman lög og texta, sem er hin besta skemmtun. Mér er sérstaklega minnisstætt að Ingimar Eydal kom og djammaði með okkur, það er gaman að hafa fengið að spila með honum og mikill heiður. Þetta endaði svo í maraþonblússpilamennsku nánast samfleytt í tvo sólarhringa án þess að stoppa. Á sunnudagskvöldinu voru menn farnir að blúsa pizzumatseðilinn enda þá búið að þurrausa aðra brunna. Þessi maraþonblús var mjög skemmtilegt framtak, ekki síður en Blúshátíð í Reykjavík er núna í dag. Í framhaldi af þessu gáfum við út blúsdjammplötu og ferðuðumst um allt land og spiluðum í öllum framhaldsskólnum og það var frábært hvað krakkarnir kveiktu vel á þessari tónlist." Kentárar eru enn að nú átján árum síðar og má heyra í þeim á Blúshátíð í Reykjavík á þriðjudagskvöldið.
Ferðalög Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira