Vörðust ásökunum um samráðið 10. janúar 2005 00:01 Fulltrúar fjögurra olíufélaga vörðust ásökunum um ólögmætt samráð á fundi með áfrýjunarnefnd samkeppnismála í dag. Fulltrúar Samkeppnisstofnunar skýrðu sitt mál einnig. Búast má við niðurstöðu nefndarinnar í mánuðinum. Þar sem áfrýjunarnefnd hefur ekki fasta starfsaðstöðu var fundurinn haldinn á Hótel Sögu. Hann hófst klukkan 9 í morgun og stendur enn, eftir því sem næst verður komist. Lögmenn eða fulltrúar olíufélaganna komu allir til fundarins á sama tíma og fulltrúar Samkeppnisstofnunar einnig. Hvert olíufélag fékk tvær klukkustundir til að skýra mál sitt sem og Samkeppnisstofnun. Olíufélögin áfrýjuðu úrskurði Samkeppnisstofnunar til áfrýjunarnefndarinar í nóvemberlok og hefur áfrýjunarnefndin sex vikur til að komast að niðurstöðu, frá þeim tíma talið. Ljóst er að það næst ekki heldur verði nefndin að fá aðeins lengri tíma. Að sögn formanns hennar er engu að síður stefnt að því að skila niðurstöu í þessum mánuði. Alls voru Olís, Skeljungur, Essó og Orkan sektuð um 2,6 milljarða króna samanlagt en samkvæmt Samkeppnisstofnun er talið að meint samráð félaganna hafi kostað samfélagið um 40 milljarða króna. Ákvörðun áfrýjunarnefndar er endanlegur úrskurður samkeppnisyfirvalda en ef félögin verða ósátt við niðurstöðuna geta þau farið með málið fyrir dómstóla. Eftir því sem fréttastofan kemst næst frestar það þó ekki innheimtu sektarinnar. Fréttir Innlent Lög og regla Samráð olíufélaga Mest lesið Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Skiltið skein of skært vegna bilunar í búnaði Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira
Fulltrúar fjögurra olíufélaga vörðust ásökunum um ólögmætt samráð á fundi með áfrýjunarnefnd samkeppnismála í dag. Fulltrúar Samkeppnisstofnunar skýrðu sitt mál einnig. Búast má við niðurstöðu nefndarinnar í mánuðinum. Þar sem áfrýjunarnefnd hefur ekki fasta starfsaðstöðu var fundurinn haldinn á Hótel Sögu. Hann hófst klukkan 9 í morgun og stendur enn, eftir því sem næst verður komist. Lögmenn eða fulltrúar olíufélaganna komu allir til fundarins á sama tíma og fulltrúar Samkeppnisstofnunar einnig. Hvert olíufélag fékk tvær klukkustundir til að skýra mál sitt sem og Samkeppnisstofnun. Olíufélögin áfrýjuðu úrskurði Samkeppnisstofnunar til áfrýjunarnefndarinar í nóvemberlok og hefur áfrýjunarnefndin sex vikur til að komast að niðurstöðu, frá þeim tíma talið. Ljóst er að það næst ekki heldur verði nefndin að fá aðeins lengri tíma. Að sögn formanns hennar er engu að síður stefnt að því að skila niðurstöu í þessum mánuði. Alls voru Olís, Skeljungur, Essó og Orkan sektuð um 2,6 milljarða króna samanlagt en samkvæmt Samkeppnisstofnun er talið að meint samráð félaganna hafi kostað samfélagið um 40 milljarða króna. Ákvörðun áfrýjunarnefndar er endanlegur úrskurður samkeppnisyfirvalda en ef félögin verða ósátt við niðurstöðuna geta þau farið með málið fyrir dómstóla. Eftir því sem fréttastofan kemst næst frestar það þó ekki innheimtu sektarinnar.
Fréttir Innlent Lög og regla Samráð olíufélaga Mest lesið Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Skiltið skein of skært vegna bilunar í búnaði Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira