Olíudreifing var skálkaskjól 9. nóvember 2004 00:01 Forystumenn Essó og Olís fullyrtu þegar Olíudreifing var stofnuð árið 1995 að samkeppni yrði ekki minni en áður. Á sama tíma nýttu þeir Olíudreifingu til að miðla upplýsingum sín á milli um viðskiptaleyndarmál. Stofnun Olíudreifingar árið 1995 er gott dæmi um kaldrifjuð áform stjórnenda fyrirtækjanna um að blekkja og klekkja á almenningi. Fyrirtækið var kallað „Leynifélag ODR“ innan olíufélagsins. Þar var upplýsingum um nýja samkeppni olíufélaganna miðlað, upplýsingum um birgðastöðu keppinauta um viðskiptaáform og Olíudreifing miðlaði upplýsingum til félaganna þriggja um þá útgerðarmenn sem keyptu olíu frá Landsambandi íslenskra útvegsmanna í tengslum við tilraunir LÍÚ að lækka verð á skipaeldsneyti. Stjórnarmenn í olíufélögunum sem fréttastofa hefur rætt við segjast undantekningarlaust ekki hafa vitað af samráði. Ekki verður um villst að stjórnarmenn voru með á nótunum þegar skoðað er sjónvarpsviðtal frá þessum tíma við Gísla Baldur Garðarsson, þáverandi stjórnarformann Olís. Spurður hvort einhver samkeppni verði á milli Olís og Essó, t.d. í smásölu, sagðist hann telja engar forsendur vera til staðar sem bentu til þess að dregið yrði saman í samkeppni. Svo segir hann orðrétt: „Það er ljóst að menn verða í samvinnu um ákveðna þætti sem varða dreifingu en samkeppni á öðrum sviðum, hún verður ekkert minni en hún hefur verið.“ Jafn blákalda lygi er að heyra í svari Geirs Magnússonar, forstjóra Essó, þegar hann var spurður um samkeppnina sama ár. Hann sagði orðrétt: „Samkeppni mun verða af fullum krafti eins og verið hefur. Ekki minni.“ Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Sjá meira
Forystumenn Essó og Olís fullyrtu þegar Olíudreifing var stofnuð árið 1995 að samkeppni yrði ekki minni en áður. Á sama tíma nýttu þeir Olíudreifingu til að miðla upplýsingum sín á milli um viðskiptaleyndarmál. Stofnun Olíudreifingar árið 1995 er gott dæmi um kaldrifjuð áform stjórnenda fyrirtækjanna um að blekkja og klekkja á almenningi. Fyrirtækið var kallað „Leynifélag ODR“ innan olíufélagsins. Þar var upplýsingum um nýja samkeppni olíufélaganna miðlað, upplýsingum um birgðastöðu keppinauta um viðskiptaáform og Olíudreifing miðlaði upplýsingum til félaganna þriggja um þá útgerðarmenn sem keyptu olíu frá Landsambandi íslenskra útvegsmanna í tengslum við tilraunir LÍÚ að lækka verð á skipaeldsneyti. Stjórnarmenn í olíufélögunum sem fréttastofa hefur rætt við segjast undantekningarlaust ekki hafa vitað af samráði. Ekki verður um villst að stjórnarmenn voru með á nótunum þegar skoðað er sjónvarpsviðtal frá þessum tíma við Gísla Baldur Garðarsson, þáverandi stjórnarformann Olís. Spurður hvort einhver samkeppni verði á milli Olís og Essó, t.d. í smásölu, sagðist hann telja engar forsendur vera til staðar sem bentu til þess að dregið yrði saman í samkeppni. Svo segir hann orðrétt: „Það er ljóst að menn verða í samvinnu um ákveðna þætti sem varða dreifingu en samkeppni á öðrum sviðum, hún verður ekkert minni en hún hefur verið.“ Jafn blákalda lygi er að heyra í svari Geirs Magnússonar, forstjóra Essó, þegar hann var spurður um samkeppnina sama ár. Hann sagði orðrétt: „Samkeppni mun verða af fullum krafti eins og verið hefur. Ekki minni.“
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Sjá meira