Framtíðin í höndum Vinstri grænna? 8. nóvember 2004 00:01 Líklegt er talið að framtíð Þórólfs Árnasonar borgarstjóra ráðist á félagsfundi Vinstri grænna sem haldinn verður annað kvöld. Þórólfur fékk frest til þess að útskýra mál sitt fyrir borgarbúum og hefur hann gert það um helgina með ítarlegum viðtölum í sjónvarpi og dagblöðum. Viðbrögð við máli Þórólfs virðast ganga þvert á flokkslínur. Þannig hafa Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingar, og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslyndra, lýst þeirri skoðun sinni að Þórólfur eigi að segja af sér. Guðmundur Árni Stefánsson Samfylkingunni telur hins vegar að Þórólfur eigi að sitja áfram og fleiri hafa skotið hlífiskildi fyrir hann. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn hafa ekki mikið tjáð sig. Björn Bjarnason sagði í sjónvarpsviðtali að sjálfur hefði hann sagt af sér við slíkar kringumstæður en Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur aðeins sagt að Þórólfur verði að eiga það við samvisku sína. Stóra spurningin er hvað Vinstri grænir gera. Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, hefur sagt að hann treysti Þórólfi ekki fullkomlega. Flokkurinn heldur félagsfund á þriðjudagskvöldið þar sem telja má víst að þetta mál verði til umræðu og stefna mótuð, þótt ekki verði endilega gefin út yfirlýsing eftir fundinn. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira
Líklegt er talið að framtíð Þórólfs Árnasonar borgarstjóra ráðist á félagsfundi Vinstri grænna sem haldinn verður annað kvöld. Þórólfur fékk frest til þess að útskýra mál sitt fyrir borgarbúum og hefur hann gert það um helgina með ítarlegum viðtölum í sjónvarpi og dagblöðum. Viðbrögð við máli Þórólfs virðast ganga þvert á flokkslínur. Þannig hafa Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingar, og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslyndra, lýst þeirri skoðun sinni að Þórólfur eigi að segja af sér. Guðmundur Árni Stefánsson Samfylkingunni telur hins vegar að Þórólfur eigi að sitja áfram og fleiri hafa skotið hlífiskildi fyrir hann. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn hafa ekki mikið tjáð sig. Björn Bjarnason sagði í sjónvarpsviðtali að sjálfur hefði hann sagt af sér við slíkar kringumstæður en Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur aðeins sagt að Þórólfur verði að eiga það við samvisku sína. Stóra spurningin er hvað Vinstri grænir gera. Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, hefur sagt að hann treysti Þórólfi ekki fullkomlega. Flokkurinn heldur félagsfund á þriðjudagskvöldið þar sem telja má víst að þetta mál verði til umræðu og stefna mótuð, þótt ekki verði endilega gefin út yfirlýsing eftir fundinn.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira