Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Bandaríski leikarinn Brad Pitt hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikkonuna Angelinu Jolie, en þau skildu fyrir átta árum. Í viðtali við tímaritið GQ, sem birtist í tilefni af nýjustu kvikmynd hans F1, segir Pitt að skilnaðurinn hafi „ekki verið neitt stórmál“. 28.5.2025 16:07
Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Listaparið Leifur Ýmir Eyjólfsson og Katrína Mogensen hafa sett sjarmerandi íbúð við Freyjugötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 64,9 milljónir. 28.5.2025 13:29
Steldu senunni í veislu sumarsins Sumarið er tíminn fyrir flottan klæðnað, samveru og góðar stundir. Framundan eru fjölmargir viðburðir þar sem rétt val á fötum skiptir máli,– hvort sem það er brúðkaup, útskriftarveisla, sumarpartý eða stefnumót á björtu sumarkvöldi. 28.5.2025 09:02
Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Svokallað Gellufest tískuvöruverslunarinnar Ginu Tricot fór fram á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Þar mættu margar af skvísum landsins og tóku yfir klúbbinn með stæl og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi. 27.5.2025 16:48
Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson þýðandi hafa sett fallegt hús við Bergstaðastræti í Reykjavík á sölu. Húsið var reist árið 1902 en hefur nýverið verið endurbyggt af alúð með virðingu fyrir upprunalegri hönnun. Heildarstærð hússins er 228 fermetrar og skiptist í þrjár hæðir. Það er til sölu sem tvær aðskildar eignir. 27.5.2025 15:01
Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Knattspyrnuparið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson hafa fest kaup á glæsilegri útsýnisíbúð við Brekkugötu í Urriðaholti. Kaupverðið nam 88,5 milljónum króna. 26.5.2025 16:27
Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Stemningin var engu lík í Laugardalshöllinni á laugardagskvöld þegar XXX Rottweilerhundar héldu 25 ára afmælistónleika sína annað árið í röð. Húsið nötraði þegar þessi goðsagnakennda sveit steig á svið ásamt einvalaliði íslenskra tónlistarmanna. 26.5.2025 16:00
Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Óttar Pálsson, hæstaréttarlögmaður og einn af eigendum lögfræðistofunnar Logos, hefur fest kaup á 210 fermetra íbúð á sjöundu hæð í nýlegu og vönduðu lyftuhúsi við Vesturgötu í Reykjavík, á svokölluðum Héðinsreit. Kaupverðið nam 320 milljónum króna. 26.5.2025 13:01
Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Það var allt á útopnu hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Ber þar að nefna skvísufrí erlendis, sumarbrúðkaupin sem eru komin á fullt, árshátíðir fyrirækja, tónleikar og fleira. 26.5.2025 10:07
Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Hjónin, Eva Laufey Kjaran, dagskrárgerðarkona og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo, hafa sett fallegt einbýlishús við Reynigrund á Akranesi á sölu. Ásett verð er 119 milljónir. 23.5.2025 16:21